Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2024 07:00 Marcus Rashford kom Manchester United yfir í gær. EPA-EFE/ASH ALLEN Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Þrátt fyrir að Man United hafi ekki átt sjö dagana sæla á yfirstandandi leiktíð og náð nýjum botni ítrekað undanfarin ár þá var næstum áratugur síðan liðið var yfir í hálfleik en endaði með að tapa leiknum. Það gerðist í gær, sunnudaginn 3. mars, en þar áður gerðist það 21. september árið 2014 þegar Man United var 2-1 yfir gegn Leicester City á útivelli. Sá leikur endaði með 5-3 sigri Leicester. Í gær var mótherji Man United töluvert sterkari en þegar Leicester vann sá það engin/n fyrir að liðið yrði Englandsmeistari tímabilið eftir. Man Utd have lost a game having been winning at half time for the first time since September 2014.The run lasted 143 games!#BBCFootball #MCIMUN pic.twitter.com/yECJxjwNx5— Match of the Day (@BBCMOTD) March 3, 2024 Það sem leikirnir eiga hins vegar sameiginlegt er að það var Hollendingur við stjórnvölin. Louis van Gaal stóð á hliðarlínunni gegn Leicester og Erik ten Hag gegn Manchester City. Man United er sem stendur í 6. sæti með 44 stig, ellefu minna en Aston Villa í 4. sætinu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Þrátt fyrir að Man United hafi ekki átt sjö dagana sæla á yfirstandandi leiktíð og náð nýjum botni ítrekað undanfarin ár þá var næstum áratugur síðan liðið var yfir í hálfleik en endaði með að tapa leiknum. Það gerðist í gær, sunnudaginn 3. mars, en þar áður gerðist það 21. september árið 2014 þegar Man United var 2-1 yfir gegn Leicester City á útivelli. Sá leikur endaði með 5-3 sigri Leicester. Í gær var mótherji Man United töluvert sterkari en þegar Leicester vann sá það engin/n fyrir að liðið yrði Englandsmeistari tímabilið eftir. Man Utd have lost a game having been winning at half time for the first time since September 2014.The run lasted 143 games!#BBCFootball #MCIMUN pic.twitter.com/yECJxjwNx5— Match of the Day (@BBCMOTD) March 3, 2024 Það sem leikirnir eiga hins vegar sameiginlegt er að það var Hollendingur við stjórnvölin. Louis van Gaal stóð á hliðarlínunni gegn Leicester og Erik ten Hag gegn Manchester City. Man United er sem stendur í 6. sæti með 44 stig, ellefu minna en Aston Villa í 4. sætinu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Heimamenn komu til baka á heimavelli Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3. mars 2024 15:01