Lærisveinar Freys með lífsnauðsynlegan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 20:30 Freyr Alexandersson gæti tekist hið ómögulega. Aftur. Isosport/Getty Images KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á RWDM í kvöld. Segja má að um sex stiga leik hafi verið að ræða en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Eftir góða byrjun undir stjórn Freys þá hafði Kortrijk tapað þremur leikjum í röð, það er þangað til í kvöld. Abdelhak Kadri frá Alsír reyndist hetja liðsins en hann lagði fyrsta mark leiksins upp á Isaak Davies. Gestirnir jöfnuðu metin og staðan 1-1 í hálfleik. Kadri kom Kortrijk yfir á nýjan leik um miðbik síðari hálfleiks en gestirnir jöfnuðu á nýjan leik tveimur mínútum síðar. Það var svo þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka sem heimamenn fengu vítaspyrnu. Kadri fór á punktinn og tryggði Kortrijk gríðarlega dýrmætan 3-2 sigur. #KVKRWD #AltijdEenKerel pic.twitter.com/LJBKzWAh7q— KV Kortrijk (@kvkofficieel) March 3, 2024 Eftir leik kvöldsins er Kortrijk áfram á botni deildarinnar, nú með 21 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht fyrr í dag. Þar spilaði Guðlaugur Victor Pálsson allan leikinn í miðverði og Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum undir lok leiks. RWDM svo með 23 stig í 14. sæti á meðan Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í OH Leuven eru með 26 stig í 13. sæti. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Eftir góða byrjun undir stjórn Freys þá hafði Kortrijk tapað þremur leikjum í röð, það er þangað til í kvöld. Abdelhak Kadri frá Alsír reyndist hetja liðsins en hann lagði fyrsta mark leiksins upp á Isaak Davies. Gestirnir jöfnuðu metin og staðan 1-1 í hálfleik. Kadri kom Kortrijk yfir á nýjan leik um miðbik síðari hálfleiks en gestirnir jöfnuðu á nýjan leik tveimur mínútum síðar. Það var svo þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka sem heimamenn fengu vítaspyrnu. Kadri fór á punktinn og tryggði Kortrijk gríðarlega dýrmætan 3-2 sigur. #KVKRWD #AltijdEenKerel pic.twitter.com/LJBKzWAh7q— KV Kortrijk (@kvkofficieel) March 3, 2024 Eftir leik kvöldsins er Kortrijk áfram á botni deildarinnar, nú með 21 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem tapaði 1-0 gegn Anderlecht fyrr í dag. Þar spilaði Guðlaugur Victor Pálsson allan leikinn í miðverði og Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum undir lok leiks. RWDM svo með 23 stig í 14. sæti á meðan Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í OH Leuven eru með 26 stig í 13. sæti.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira