„Unun að vera hluti af þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 23:30 Martin Odegaard og félagar í Arsenal hafa fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56