Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 22:51 Allee, Dabbehh, StebbiCOCO og PANDAZ eru allir ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn
NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn