Innherji

Sverr­ir Við­ar kaup­ir og sam­ein­ar tvö fé­lög sem velt­a munu þrem­ur millj­örð­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bjarni Ákason, fyrrverandi aðaleigandi Bako Ísberg, Sverrir Viðar Hauksson sem keypti Bako Ísberg og Verslunartækni, og Sigurður Hinrik Teitsson, fyrrverandi eigendi Verslunartækni.
Bjarni Ákason, fyrrverandi aðaleigandi Bako Ísberg, Sverrir Viðar Hauksson sem keypti Bako Ísberg og Verslunartækni, og Sigurður Hinrik Teitsson, fyrrverandi eigendi Verslunartækni. Samsett

Sverrir Viðar Hauksson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Lykli og Heklu, og sjóður á vegum Ísafold Capital Partners hafa keypt Verslunartækni og Bako Ísberg í því skyni að sameina félögin. Sameinað félag munu að líkindum velta þremur milljörðum króna í ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×