Frumsýning: Rándýr í aðalhlutverki í nýju tónlistarmyndbandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. mars 2024 07:00 Tónlistarmennirnir Daniil og Preyttboitjokkó við tökurnar í Dúbaí. Arnar Dór Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Daniil gáfu nýverið út lagið Sama um. Þeir voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem var tekið upp í Dúbaí og frumsýnt hér að neðan. „Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason. Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason.
Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49