Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 11:31 Vinicius Junior fær mikinn stuðning frá þjálfara sínum Carlo Ancelotti. Getty/Pablo Morano Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu. Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu.
Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira