Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2024 11:12 Þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson kynna tilnefningarnar. SVEF Fimmtíu vefir eða stafrænar lausnir eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson, sem eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir kynna tilnefningarnar og verða kynnar á verðlaunahátíðinni. Verðlaunin verða veitt þann 15. mars í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, en þau eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi. Þau verkefni sem þóttu skara fram úr á síðasta ári verða verðlaunuð auk þess sem heiðursverðlaun SVEF verða veitt í fyrsta sinn. Fimm tilnefningar eru í hverjum flokki, í alls tíu flokkum. Verðlaun verða veitt í flokkunum: fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki), fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki), fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki), markaðsvefur ársins, söluvefur ársins, opinber vefur ársins, efnis- og fréttaveita, stafræn lausn ársins, app ársins og samfélagsvefur ársins. „Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Í ár veitum við í fyrsta sinn heiðursverðlaun SVEF en þá heiðrum við þá einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum í þágu vefiðnaðarins í gegnum tíðina,“ segir Bryndís Alexandersdóttir, stjórnarkona í Samtökum vefiðnaðarins, eða SVEF. SVEF eru fagsamtök þeirra sem starfa að vefmálum á Íslandi hafa það að markmiði að miðla þekkingu, efla fagleg vinnubrögð í greininni, vera samræðuvettvangur félagsmanna og andlit stéttarinnar út á við. Félagsmenn SVEF eru um 360 talsins og koma af ýmsum sviðum vefheimanna. Í tengslum við Dag vefiðnaðarins verður vefráðstefnan IceWeb haldin fyrr um daginn og er fjöldi áhugaverðra fyrirlesara á dagskrá, meðal frá Twitch, Boozt, 14islands, Blikk og Öldu. Að neðan má sjá tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2022. Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) ● Fly Fishing Agency Framleiðendur: Jökulá ● Nýr Straumur í greiðslumiðlun Framleiðendur: Kvika og Hér og Nú ● 14islands.comFramleiðendur: 14islands ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Hjúkrun - Félag íslenskra hjúkrunarfræðingFramleiðendur: Hugsmiðjan og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) ● Ný vefsíða Júní Framleiðandi: Júní ● ÍslandsstofaFramleiðendur: Íslandsstofa + Júní ● Vefur KolibriFramleiðendur: Kolibri ● Kerlingarfjöll - HighlandbaseFramleiðendur: Kerlingarfjöll - Highlandbase Bláa Lónið og Aranja ● Lífeyrissjóður verzlunarmannaFramleiðendur: Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) ● Gangverk.comFramleiðendur: Gangverk og Aranja ● Alþjóðlegur vefur EFLUFramleiðandi: Hugsmiðjan og Efla ● SóltúnFramleiðendur: Kolibri ● Vefur ÍslandsbankaFramleiðendur: Hugsmiðjan og Íslandsbanki ● Domino’s - www.dominos.isFramleiðendur: Vettvangur Markaðsvefur ársins ● Vörumerkjahandbók fyrir heildrænt útlit Keflavíkurflugvallar – KEF AirportFramleiðendur: Brandenburg, Arnar Ólafs, Hugsmiðjan og Isavia ● Vegir okkar allraFramleiðendur: Júní + Verkefnastofa um fjármögnun vegainnviða + Aton JL ● Önnu Jónu Son: The Radio Won’t Let Me SleepFramleiðandi: Aristide Benoist, Robbin Cenijn, Haraldur Þorleifsson ● Netgíró - www.netgiro.isFramleiðendur: Vettvangur & Maurar hönnunarstúdíó ● Uppá bakFramleiðendur: Jökulá - Einar Ben/Bien - Ari Hlynur Yates/TeiknAri - Samgöngustofa - VÍS Söluvefur ársins ● Sotheby's Sealed AuctionsFramleiðendur: Aranja ● Vefsala Bláa LónsinsFramleiðandi: Bláa Lónið, Aranja og Ataraxia ● Ný bókunarvél Sky LagoonFramleiðendur: E-Cubed, Kolibri, Datera, Brandenburg, Pursuit Collections og Sky Lagoon. ● Vefverslun elko.isFramleiðendur: ELKO, Festi og Reon ● Fly Fishing AgencyFramleiðendur: Jökulá Opinber vefur ársins ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenteFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Hverfið mittFramleiðendur: Reykjavíkurborg og Hugsmiðjan ● Mínar síður á Ísland.isFramleiðendur: Hugsmiðjan fyrir Stafrænt Ísland ● Ísland.isFramleiðendur: Advania og Júní fyrir Stafrænt Ísland ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur; Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður Efnis- og fréttaveita ● Vörumerkjahandbók fyrir heildrænt útlit Keflavíkurflugvallar – KEF AirportFramleiðendur: Brandenburg, Arnar Ólafs, Hugsmiðjan og Isavia ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur: Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Ísland.isFramleiðendur: Stefna fyrir Stafrænt Ísland ● Annar áfangi BHM.isFramleiðandi: BHM og Hugsmiðjan Stafræn lausn ársins ● Mínar síður á Ísland.isFramleiðendur: Stafrænt Ísland og Hugsmiðjan ● Domino’s - www.dominos.isFramleiðendur: Vettvangur ● Lyfju appiðFramleiðandi: Apparatus, Vettvangur og Lyfja ● Nýr vefur og bókunarvél Sky LagoonFramleiðendur: E-Cubed, Kolibri, Datera, Brandenburg, Pursuit Collections og Sky Lagoon ● Stafræn stæðiskortFramleiðendur: Júní Digital fyrir Stafrænt Ísland APP ársins ● NOONAFramleiðendur: Noona Labs ● Landsbanka appiðFramleiðendur: Landsbankinn hf. ● Íslandsbanka appiðFramleiðendur: Íslandsbanki og Hugsmiðjan ● Ísland.is appiðFramleiðendur: Aranja, Enum og Júní fyrir Stafrænt Ísland ● Nova appiðFramleiðendur: Nova ehf, Aranja og Jökulá Samfélagsvefur ársins ● Hjúkrun - Félag íslenskra hjúkrunarfræðingaFramleiðendur: Hugsmiðjan og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur: Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Stafræn stæðiskortFramleiðendur: Júní Digital fyrir Stafrænt Ísland ● Umferðin.isFramleiðandi: Kolofon, Greipur Gíslason & Vegagerðin Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Tækni Tengdar fréttir Þau hlutu Íslensku vefverðlaunin í ár Íslensku vefverðlaunin voru afhent í Gamla bíói í Reykjavík síðastliðinn föstudag þar sem verðlaun voru veitt í fimmtán flokkum. 3. apríl 2023 07:25 Mest lesið Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Verðlaunin verða veitt þann 15. mars í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, en þau eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins á Íslandi. Þau verkefni sem þóttu skara fram úr á síðasta ári verða verðlaunuð auk þess sem heiðursverðlaun SVEF verða veitt í fyrsta sinn. Fimm tilnefningar eru í hverjum flokki, í alls tíu flokkum. Verðlaun verða veitt í flokkunum: fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki), fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki), fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki), markaðsvefur ársins, söluvefur ársins, opinber vefur ársins, efnis- og fréttaveita, stafræn lausn ársins, app ársins og samfélagsvefur ársins. „Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Í ár veitum við í fyrsta sinn heiðursverðlaun SVEF en þá heiðrum við þá einstaklinga sem hafa lagt sitt af mörkum í þágu vefiðnaðarins í gegnum tíðina,“ segir Bryndís Alexandersdóttir, stjórnarkona í Samtökum vefiðnaðarins, eða SVEF. SVEF eru fagsamtök þeirra sem starfa að vefmálum á Íslandi hafa það að markmiði að miðla þekkingu, efla fagleg vinnubrögð í greininni, vera samræðuvettvangur félagsmanna og andlit stéttarinnar út á við. Félagsmenn SVEF eru um 360 talsins og koma af ýmsum sviðum vefheimanna. Í tengslum við Dag vefiðnaðarins verður vefráðstefnan IceWeb haldin fyrr um daginn og er fjöldi áhugaverðra fyrirlesara á dagskrá, meðal frá Twitch, Boozt, 14islands, Blikk og Öldu. Að neðan má sjá tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2022. Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) ● Fly Fishing Agency Framleiðendur: Jökulá ● Nýr Straumur í greiðslumiðlun Framleiðendur: Kvika og Hér og Nú ● 14islands.comFramleiðendur: 14islands ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Hjúkrun - Félag íslenskra hjúkrunarfræðingFramleiðendur: Hugsmiðjan og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) ● Ný vefsíða Júní Framleiðandi: Júní ● ÍslandsstofaFramleiðendur: Íslandsstofa + Júní ● Vefur KolibriFramleiðendur: Kolibri ● Kerlingarfjöll - HighlandbaseFramleiðendur: Kerlingarfjöll - Highlandbase Bláa Lónið og Aranja ● Lífeyrissjóður verzlunarmannaFramleiðendur: Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) ● Gangverk.comFramleiðendur: Gangverk og Aranja ● Alþjóðlegur vefur EFLUFramleiðandi: Hugsmiðjan og Efla ● SóltúnFramleiðendur: Kolibri ● Vefur ÍslandsbankaFramleiðendur: Hugsmiðjan og Íslandsbanki ● Domino’s - www.dominos.isFramleiðendur: Vettvangur Markaðsvefur ársins ● Vörumerkjahandbók fyrir heildrænt útlit Keflavíkurflugvallar – KEF AirportFramleiðendur: Brandenburg, Arnar Ólafs, Hugsmiðjan og Isavia ● Vegir okkar allraFramleiðendur: Júní + Verkefnastofa um fjármögnun vegainnviða + Aton JL ● Önnu Jónu Son: The Radio Won’t Let Me SleepFramleiðandi: Aristide Benoist, Robbin Cenijn, Haraldur Þorleifsson ● Netgíró - www.netgiro.isFramleiðendur: Vettvangur & Maurar hönnunarstúdíó ● Uppá bakFramleiðendur: Jökulá - Einar Ben/Bien - Ari Hlynur Yates/TeiknAri - Samgöngustofa - VÍS Söluvefur ársins ● Sotheby's Sealed AuctionsFramleiðendur: Aranja ● Vefsala Bláa LónsinsFramleiðandi: Bláa Lónið, Aranja og Ataraxia ● Ný bókunarvél Sky LagoonFramleiðendur: E-Cubed, Kolibri, Datera, Brandenburg, Pursuit Collections og Sky Lagoon. ● Vefverslun elko.isFramleiðendur: ELKO, Festi og Reon ● Fly Fishing AgencyFramleiðendur: Jökulá Opinber vefur ársins ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenteFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Hverfið mittFramleiðendur: Reykjavíkurborg og Hugsmiðjan ● Mínar síður á Ísland.isFramleiðendur: Hugsmiðjan fyrir Stafrænt Ísland ● Ísland.isFramleiðendur: Advania og Júní fyrir Stafrænt Ísland ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur; Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður Efnis- og fréttaveita ● Vörumerkjahandbók fyrir heildrænt útlit Keflavíkurflugvallar – KEF AirportFramleiðendur: Brandenburg, Arnar Ólafs, Hugsmiðjan og Isavia ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur: Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Ísland.isFramleiðendur: Stefna fyrir Stafrænt Ísland ● Annar áfangi BHM.isFramleiðandi: BHM og Hugsmiðjan Stafræn lausn ársins ● Mínar síður á Ísland.isFramleiðendur: Stafrænt Ísland og Hugsmiðjan ● Domino’s - www.dominos.isFramleiðendur: Vettvangur ● Lyfju appiðFramleiðandi: Apparatus, Vettvangur og Lyfja ● Nýr vefur og bókunarvél Sky LagoonFramleiðendur: E-Cubed, Kolibri, Datera, Brandenburg, Pursuit Collections og Sky Lagoon ● Stafræn stæðiskortFramleiðendur: Júní Digital fyrir Stafrænt Ísland APP ársins ● NOONAFramleiðendur: Noona Labs ● Landsbanka appiðFramleiðendur: Landsbankinn hf. ● Íslandsbanka appiðFramleiðendur: Íslandsbanki og Hugsmiðjan ● Ísland.is appiðFramleiðendur: Aranja, Enum og Júní fyrir Stafrænt Ísland ● Nova appiðFramleiðendur: Nova ehf, Aranja og Jökulá Samfélagsvefur ársins ● Hjúkrun - Félag íslenskra hjúkrunarfræðingaFramleiðendur: Hugsmiðjan og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ● Upplýsingavefur fyrir VatnajökulsþjóðgarðFramleiðendur: Hugsmiðjan og Vatnajökulsþjóðgarður ● Myndlistarmiðstöð / Icelandic Art CenterFramleiðendur: Hugsmiðjan, Myndlistarmiðstöð og Studio Studio ● Stafræn stæðiskortFramleiðendur: Júní Digital fyrir Stafrænt Ísland ● Umferðin.isFramleiðandi: Kolofon, Greipur Gíslason & Vegagerðin
Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Tækni Tengdar fréttir Þau hlutu Íslensku vefverðlaunin í ár Íslensku vefverðlaunin voru afhent í Gamla bíói í Reykjavík síðastliðinn föstudag þar sem verðlaun voru veitt í fimmtán flokkum. 3. apríl 2023 07:25 Mest lesið Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Þau hlutu Íslensku vefverðlaunin í ár Íslensku vefverðlaunin voru afhent í Gamla bíói í Reykjavík síðastliðinn föstudag þar sem verðlaun voru veitt í fimmtán flokkum. 3. apríl 2023 07:25