Týnir öllu þannig að flest staldrar stutt við í töskunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. mars 2024 11:31 Kristín Pétursdóttir er viðmælandi í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir segist ekki dugleg að halda röð og reglu í töskunni sinni og á það til að týna hlutum, þar með talið töskum. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? og opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis. Kristín er almennt meira fyrir litlar töskur og er Prada buddan hennar í miklu uppáhaldi. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Kristínu Péturs. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Ég er ekkert voðalega dugleg að ganga með tösku en ég elska þessa litlu Prödu sem ég næ að troða daglegum nauðsynjum í, sem væri þá helst bíllykillinn, eitthvað í hárið, gloss eða varasalvi, sólgleraugu, tyggjó og góður ilmur! Bíllykillinn, eitthvað í hárið, gloss eða varasalvi, sólgleraugu, tyggjó og góður ilmur eru nauðsynjar í töskunni hennar Kristínar. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki beint, ég týni öllu og þá sérstaklega sólgleraugum og glossum, þannig flest staldrar stutt við í töskunni (mér tókst meira segja að týna Diesel töskunni minni í fyrra ef einhver hefur rekist á hana). En ég hef ótrúlega gaman af því að kíkja ofan í tösku eða veski og finna þar til dæmis lestarmiða frá útlöndum, teikningar frá syni mínum eða þess háttar sem vekur upp góðar minningar. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Síminn held ég að sé það eina sem mér hefur ekki tekist að tapa og er yfirleitt alltaf með mér. Diesal taskan umrædda sem Kristín því miður týndi. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Litla prada buddan er kannski í mestri notkun og svo á ég eina silkitösku frá Opera sport sem allt kemst fyrir í og passar við allt. Prada buddan er mest nýtta taskan hjá Kristínu.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei alveg þokkalega ekki. Ég er alltaf að flýta mér, með allt dálítið út um allt og á það til að hrúga alls konar dóti ofan í þær. Ég kem oft sjálfri mér á óvart með hvað leynist þar! En ég er að vinna í þessu. Kristín segist þokkalega ekki passa vel upp á skipulagið í töskunni. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Yfirleitt er ég dálítið að swinga á milli eftir tilefni, sérstaklega í útlöndum. Þá er gott að geta valið eftir outfitti eða stemningu. Kristín sveiflast á milli þess að nota stóra og litla tösku. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Mér finnst mjög gott oft að hafa litla því þá er ég snögg að finna það sem mig vantar og kem engum óþarfa fyrir, en stundum er maður bara í þannig fíling að hafa allt í einum stórum totebag, til að geta til dæmis hoppað í sund eða að versla. Aðsend Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Kristín er almennt meira fyrir litlar töskur og er Prada buddan hennar í miklu uppáhaldi. Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Kristínu Péturs. Grafík/Vísir Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Ég er ekkert voðalega dugleg að ganga með tösku en ég elska þessa litlu Prödu sem ég næ að troða daglegum nauðsynjum í, sem væri þá helst bíllykillinn, eitthvað í hárið, gloss eða varasalvi, sólgleraugu, tyggjó og góður ilmur! Bíllykillinn, eitthvað í hárið, gloss eða varasalvi, sólgleraugu, tyggjó og góður ilmur eru nauðsynjar í töskunni hennar Kristínar. Aðsend Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki beint, ég týni öllu og þá sérstaklega sólgleraugum og glossum, þannig flest staldrar stutt við í töskunni (mér tókst meira segja að týna Diesel töskunni minni í fyrra ef einhver hefur rekist á hana). En ég hef ótrúlega gaman af því að kíkja ofan í tösku eða veski og finna þar til dæmis lestarmiða frá útlöndum, teikningar frá syni mínum eða þess háttar sem vekur upp góðar minningar. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Síminn held ég að sé það eina sem mér hefur ekki tekist að tapa og er yfirleitt alltaf með mér. Diesal taskan umrædda sem Kristín því miður týndi. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Litla prada buddan er kannski í mestri notkun og svo á ég eina silkitösku frá Opera sport sem allt kemst fyrir í og passar við allt. Prada buddan er mest nýtta taskan hjá Kristínu.Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei alveg þokkalega ekki. Ég er alltaf að flýta mér, með allt dálítið út um allt og á það til að hrúga alls konar dóti ofan í þær. Ég kem oft sjálfri mér á óvart með hvað leynist þar! En ég er að vinna í þessu. Kristín segist þokkalega ekki passa vel upp á skipulagið í töskunni. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Yfirleitt er ég dálítið að swinga á milli eftir tilefni, sérstaklega í útlöndum. Þá er gott að geta valið eftir outfitti eða stemningu. Kristín sveiflast á milli þess að nota stóra og litla tösku. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Mér finnst mjög gott oft að hafa litla því þá er ég snögg að finna það sem mig vantar og kem engum óþarfa fyrir, en stundum er maður bara í þannig fíling að hafa allt í einum stórum totebag, til að geta til dæmis hoppað í sund eða að versla. Aðsend
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30 Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31 Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Louis Vuitton taskan sem bæði týndist og fannst í uppáhaldi Það er nóg um að vera hjá Manúelu Ósk framkvæmdarstjóra Ungfrú Ísland en hún er dugleg að ferðast vegna starfs síns og er því nauðsynlegt að eiga góða tösku. Manúela Ósk er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? hér á Vísi. 7. mars 2024 11:30
Er skipulagsfrík og tekur reglulega til í töskunni Kírópraktorinn og smekkmaðurinn Guðmundur Birgir Pálmason, jafnan þekktur sem Gummi Kíró, leggur mikið upp úr því að halda góðu skipulagi á töskunum sínum. Hann er viðmælandi í liðnum Hvað er í töskunni þinni? 29. febrúar 2024 11:31
Alltaf með nasl í töskunni og þjáist af matarást á háu stigi Markaðsstjórinn og ofurskvísan Pattra Sriyanonge lifir viðburðaríku lífi og er því mikilvægt fyrir hana að vera alltaf með réttu hlutina í töskunni. Lífið á Vísi tók púlsinn á henni í nýjum föstum lið sem heitir Hvað er í töskunni þinni? 22. febrúar 2024 11:30