Draumastarf Arnars er í Aþenu Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 14:01 Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Vals. vísir/Diego Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið
Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira