„Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 08:32 Allen Iverson gerði garðinn frægan með Philadelphia 76ers en lék einnig með Denver Nuggets, Memphis Grizzlies og Detroit Pistons. EPA/JEFF KOWALSKY Nei eða Já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var meðal annars farið yfir hversu sigurstrangleg Bandaríkin eru á Ólympíuleikunum 2024 og hvort Allen Iversson hafi verið ofmetinn leikmaður. Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01