Tímamót hjá Huga og Ásdísi Rögnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2024 11:18 Hugi og Ásdís eru tilbúin í slaginn með Samkaupum. Aðsend Ásdís Ragna Valdimarsdóttir og Hugi Halldórsson hafa verið ráðin til Samkaupa. Ásdís hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna og Hugi hefur tekið við stöðu viðskiptastjóra vildarkerfis Samkaupa. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum. Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Ásdís Ragna kemur til Samkaupa frá auglýsingastofunni Hér & Nú þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri. Áður hefur Ásdís einnig starfað við stafræna markaðssetningu hjá fyrirtækinu JoDís og hjá Arion Banka. Ásdís lauk meistaragráðu í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School árið 2021 og viðskiptafræðigráðu frá Háskóla Íslands árið 2018. Hún hefur tekið við stöðu markaðsstjóra Kjör og Krambúðanna. Hugi hefur áralanga reynslu af markaðsstörfum og hefur áður starfað sem deildarstjóri hjá Vodafone, markaðsdeild Play og síðustu ár sem markaðsstjóri Ísorku. Staða viðskiptastjóra Vildarkerfis Samkaupa er ný hjá fyrirtækinu, en hlutverk Huga verður að auka þægindi og bæta upplifun viðskiptavina í vildarkerfi Samkaupa. „Ég er mjög ánægð að fá Huga og Ásdísi til liðs við okkur, við erum að takast á við fjölda skemmtilegra verkefna hjá Samkaupum næstu misseri þar sem þekking og reynsla þeirra mun nýtast vel. Við höfum til að mynda starfrækt vildarkerfið okkar frá árinu 2020 með góðum árangri en ráðning Huga er liður í því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina í vildarkerfinu okkar. Ásdís mun sinna fjölbreyttum verkefnum fyrir Kjör- og Krambúðina sem markaðsstjóri og bætist þar í frábæran hóp starfsfólks. Ég býð Ásdísi og Huga velkomin til starfa og hlakka til að starfa með þeim,” segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa í tilkynningu. Samkaup reka 60 verslanir víðs vegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum.
Vistaskipti Verslun Matvöruverslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira