De Bruyne ekki í belgíska hópnum Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:45 Kevin De Bruyne hefur glímt við meiðsli í vetur. Getty/Alex Livesey Kevin De Bruyne, miðjumaður meistaraliðs Manchester City, verður ekki með belgíska landsliðinu í komandi leikjum í þessum mánuði. Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Belgar eru að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í júní og eiga fyrir höndum vináttulandsleiki við Írland 23. mars og við England á Wembley þremur dögum síðar. Hópinn þeirra má sjá hér að neðan. The first list of 2024. pic.twitter.com/xQRZQbmtw5— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) March 14, 2024 Glíma De Bruyne við meiðsli í vetur er þess valdandi að hann fær frí núna, en þetta staðfestir belgíski landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco við blaðamanninn Kristof Terreur. „Hann er búinn að spila með minni háttar vöðvameiðsli í síðustu leikjum. Ég ræddi við lækninn og Kevin, og við ákváðum að áhættan væri of mikil,“ sagði Tedesco og bætti við: „Landsliðið vill að De Bruyne verði klár í slaginn á EM í sumar, og þess vegna töldum við mikilvægt að hann fengi þá hvíld sem hann þarf.“ De Bruyne spilaði lítið sem ekkert með City fyrir áramót en hóf endurkomu sína í janúar og hefur síðan spilað fimm deildarleiki í byrjunarliði, þar á meðal stórleikina við Liverpool og Manchester United í þessum mánuði. Manchester City á einn leik eftir fram að landsleikjahléinu en það er gegn Newcastle á laugardaginn, í ensku bikarkeppninni.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira