Náðist loksins þegar hann fór í æfingaferð til Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:30 Quincy Promes spilar líklega ekki aftur fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir árið 2030. Þá verður hann reyndar orðinn 39 ára gamall. Getty/Mikolaj Barbanell Æfingaferð með rússneska félaginu Spartak Moskvu reyndist hollenska fótboltamanninum Quincy Promes dýrkeypt. Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland. Hollenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Það var þó aðeins honum sjálfum að kenna. Promes var dæmdur í sex ára fangelsi í Hollandi í síðasta mánuði fyrir kókaínsmygl. Hann hafði aftur á móti ekki verið handtekinn þar sem hann var í skjóli í Rússlandi. Quincy Promes is woensdag gearresteerd in Dubai op verzoek van het Nederlandse Openbaar Ministerie. Dat heeft een woordvoerder woensdagavond bevestigd.https://t.co/pNqf1LsvXu— De Telegraaf (@telegraaf) March 13, 2024 Rússar framseldu Promes ekki til hollenska yfirvalda. Hollendingar höfðu hins vegar lýst eftir honum út um allan heim. Promes yfirgaf Rússland þegar Spartak liðið fór í æfingaferð til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hollensk yfirvöld nýttu tækifærið og hann hefur verið í stofufangelsi á lúxushóteli í Dúbaí síðan hann var handtekinn í byrjun mánaðarins. Hollensk yfirvöld vinna nú markvisst að því að fá hann framseldan til Hollands þar sem Promes mun í framhaldinu hefja fangavist sína. Promes er 32 ára gamall og hefur spilað yfir fimmtíu landsleiki fyrir Holland. Hann varð uppvís að því að smygla samanlagt 1363 kílóum af kókaíni frá Brasilíu árið 2020 í gegnum belgísku borgina Antwerpen og inn í Holland.
Hollenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira