Áhorfendum fækkar í Sádi-Arabíu þrátt fyrir óhóflega eyðslu Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. mars 2024 12:00 Cristiano Ronaldo er andlit deildarinnar en hann var einn af fjölmörgum sem fluttist til S-Arabíu í fyrra Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Þrátt fyrir að lið hafi eytt himinháum fjárhæðum í leikmenn undanfarið ár fækkaði áhorfendum í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta um 10 prósent milli ára. Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram. Sádi-Arabía Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Bloomberg tók saman tölurnar. Áhorfendafjöldi á þessu tímabili hefur verið 8,321 manns að meðaltali á hverjum leik, 10 prósent minna en á sama tíma í fyrra. Fjöldi þátta er talinn stuðla að þessu vandamáli og er þar meðal annars nefnt að þó leikmenn séu margir í hæsta gæðaflokki séu vallaraðstæður og innviðir liðanna ekki enn á þeim stalli. Leikdagsupplifun áhorfenda þykir ekki góð og erlendir ferðamenn hafa ekki flykkst til leikja í þeim mæli sem búist var við. "The average attendance for the 2023-24 season has been just 8,321 so far, down about 10% from the prior season."I don't think anyone thought things would change overnight, but it's quite something to spend all that money and see attendances drop.https://t.co/9n5dYRgxsp— Martin Calladine (@uglygame) March 16, 2024 Carlo Nohra, forstöðumaður deildarinnar, gaf það í skyn að lið deildarinnar myndu ekki eyða eins háum fjárhæðum á næsta tímabili líkt og þau hafa gert hingað til. Hann sagði þetta allt hluta af áformum deildarinnar til að laða leikmenn að, en bjóst við að sjá yfirvegaðri nálgun í næsta félagaskiptaglugga. Innan þriggja ára reiknaði hann með að liðin væru orðin sjálfbær, að þau selji leikmenn til að fjármagna önnur kaup og treysti ekki á styrki úr ríkissjóði til þess. Ljóst er að metnaðurinn er mikill í Sádi-Arabíu og fjöldi stjörnuleikmanna hefur haldið þangað en við þeim blasir mikil áskorun ef ævintýrið á að halda áfram.
Sádi-Arabía Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn