Ætti að vera í kirkju en skoðar hraunið í staðinn Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 17. mars 2024 18:17 Olgeir segir að um sé að ræða spennandi verkefni. „Það er sunnudagur. Maður ætti að vera í kirkju, en svo er maður hér,“ segir Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamaður hjá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í samtali við fréttastofu þegar hann var staddur við hraunjaðarinn ásamt fleiri vísindamönnum að safna sýnum úr hrauninu sem hefur runnið síðan í gærkvöldi. Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira