Svona var fundur KSÍ fyrir EM-umspilið Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2024 10:46 Åge Hareide er mættur til Búdapest vegna leiksins mikilvæga við Ísrael á morgun. Getty/Will Palmer Åge Hareide landsliðsþjálfari og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Búdapest, daginn fyrir leik Íslands við Ísrael í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Ísland mætir Ísrael annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í undanúrslitum EM-umspilsins og því gríðarlega mikið í húfi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik næsta þriðjudag, um sæti á EM í Þýskalandi. Spjótin hafa hins vegar einnig beinst að Hareide vegna ummæla á síðasta blaðamannafundi, varðandi mál gegn Alberti Guðmundssyni, og vegna ummæla hans um það að mæta Ísrael á meðan á stríðinu á Gasa stendur. Það var þjarmað hraustlega að Åge á fundinum af ísraelskum blaðamönnum en fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland mætir Ísrael annað kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í undanúrslitum EM-umspilsins og því gríðarlega mikið í húfi. Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik næsta þriðjudag, um sæti á EM í Þýskalandi. Spjótin hafa hins vegar einnig beinst að Hareide vegna ummæla á síðasta blaðamannafundi, varðandi mál gegn Alberti Guðmundssyni, og vegna ummæla hans um það að mæta Ísrael á meðan á stríðinu á Gasa stendur. Það var þjarmað hraustlega að Åge á fundinum af ísraelskum blaðamönnum en fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira