Flutningabifreið á hliðinni undir Ingólfsfjalli og lokar veginum austur Hólmfríður Gísladóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 22. mars 2024 08:57 Vegfarandi segir flutningabifreiðina loka veginum austur. Flutningabifreið fór á hliðina undir Ingólfsfjalli nú fyrir stundu og þverar algjörlega leiðina austur. Lögregla er á vettvangi og bíður þess að bílinn verðir fluttur af veginum. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. „Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024. Samgönguslys Ölfus Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
„Það er rok og hann fauk á hliðina. Það er verið að vinna í því að færa hann,“ segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á lögreglustöðinni á Selfossi, og að til þess þurfi stór vinnutæki. Um er að ræða um 40 feta gám sem festur var aftan á flutningabíl. Gámurinn var tómur. „Þetta tekur líklega smá tíma en það er hjáleið framhjá og það eru engar tafir þannig séð. Fólk getur komist framhjá um gamla veginn,“ segir hann. Hjáleið er um gamla Suðurlandsveginn fyrir neðan hringveginn. Frímann sagðist ekki vita hvenær yrði hægt að opna aftur en að líklega þurfi tvo eða þrjá klukkutíma í verkið. Hann segir mjög hvasst undir Ingólfsfjalli og að ökumenn svo stórra ökutækja ættu að meta stöðuna. Það það sé mikilvægt að fylgjast með veðurspá Veðurstofunnar. Á umferðarvef Vegagerðarinnar segir: „Trailer þverar Hringveginn (1) undir Ingólfsfjalli til austurs. Umferð er beint um hjáleið um gamla Suðurlandsveginn.“ Fréttin hefur verið uppfærð eftir að fréttastofa náði tali af aðalvarðstjóra. Uppfærð 09:09 þann 22.3.2024.
Samgönguslys Ölfus Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira