Brasilíska goðsögnin að missa húsið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 14:00 Cafu er stórskuldugur maður og hann virðist vera að missa húsið sitt sem er af glæsilegri gerðinni. Getty/ Sebastian Gollnow Útlitið er ekki gott hjá hinni 53 ára gömlu brasilísku fótboltagoðsögn Cafu. Peningavandræði hans eru að ná nýjum hæðum. Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Brasilía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Cafu er síðasti Brasilíumaðurinn til að lyfta heimsbikarnum og hann spilaði þrjá úrslitaleiki í röð á HM frá 1994 til 2002 sem er einstakt. Cafu átti magnaðan feril, stærsta hluta hans með ítölsku félögunum Roma og AC Milan. Hann setti skóna upp á hillu árið 2008 eftir 142 landsleiki sem er leikjamet. Líf hans eftir fótboltann hefur ekki gengið nógu vel. Nú sextán árum síðar er Cafu orðinn stórskuldugur maður. Það lítur út fyrir að hann sé að missa einbýlishús hans í Barueri í São Paulo fylki í Brasilíu. Húsið hans verður boðið upp 4. apríl næstkomandi. Cafu hefur reynt með hjálp lögfræðinga sinna að koma í veg fyrir söluna en tapaði málinu fyrir dómstólum. Húsið verður því boðið upp en það er talið vera 7,4 milljónir evra virði eða meira en milljarður íslenskra króna. Cafu hefur safnað upp skuldum fyrir 1,8 milljónir evra, auk veðlána í eignum og stór hluti söluverðsins verður því notað til að greiða upp skuldir hans. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Brasilía Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira