„Við erum líka með mikið af hæfileikum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2024 11:00 Sverrir Ingi Ingason á blaðamannafundinum í gær. Hann tók við fyrirliðabandinu í forföllum Jóhanns Berg Guðmundssonar. Getty/Mateusz Birecki/ Hvernig vinnum við Úkraínu? Þetta er stóra spurning kvöldsins þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. Þetta er líka spurningin sem Stefán Árni Pálsson spurði landsliðsfyrirliðann Sverri Inga Ingason af í gær. „Ég held að það sé mikilvægt að við séum góðir í varnarleiknum og nýtum okkar möguleika í skyndisóknum vel. Þeir eru með gott lið og marga góða leikmenn, sérstaklega fram á við,“ sagði Sverrir Ingi. „Síðan getum við vonandi nýtt okkur líka föst leikatriði. Við þurfum líka að þora að spila okkar leik eins og við sýndum á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við erum líka með mikið af hæfileikum framarlega á vellinum. Við þurfum að koma þessum leikmönnum í stöður í og við teiginn þar sem þeir geta sýnt sín gæði. Þeir sýndu það svo sannarlega á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við þurfum að trúa því að við getum farið hér inn á völlinn og unnið þetta fína úkraínska lið. Ég er viss um að við getum gert það,“ sagði Sverrir. Klippa: Sverrir Ingi um það hvernig við vinnum Úkraínu í kvöld Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þetta er líka spurningin sem Stefán Árni Pálsson spurði landsliðsfyrirliðann Sverri Inga Ingason af í gær. „Ég held að það sé mikilvægt að við séum góðir í varnarleiknum og nýtum okkar möguleika í skyndisóknum vel. Þeir eru með gott lið og marga góða leikmenn, sérstaklega fram á við,“ sagði Sverrir Ingi. „Síðan getum við vonandi nýtt okkur líka föst leikatriði. Við þurfum líka að þora að spila okkar leik eins og við sýndum á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við erum líka með mikið af hæfileikum framarlega á vellinum. Við þurfum að koma þessum leikmönnum í stöður í og við teiginn þar sem þeir geta sýnt sín gæði. Þeir sýndu það svo sannarlega á fimmtudaginn,“ sagði Sverrir „Við þurfum að trúa því að við getum farið hér inn á völlinn og unnið þetta fína úkraínska lið. Ég er viss um að við getum gert það,“ sagði Sverrir. Klippa: Sverrir Ingi um það hvernig við vinnum Úkraínu í kvöld Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira