Talið er að þjófunum hafi tekist að komast á brott með milljónir og er þeirra nú leitað.
Einnig verður rætt við hagfræðing um nýjar verðbólgutölur en sem sýna aukningu á verðbólgunni frá því í síðasta mánuði.
Að auki verður rætt við aðila frá Solaris hjálparsamtökunum sem enn reyna að ná Palestínufólki sem þegar hefur fengið dvalarleyfi hér á landi út af Gasa svæðinu.
Í íþróttafréttum verður stóra málið landsleikurinn í kvöld þar sem Íslendingar mæta Úkraínumönnum í Póllandi um laust sæti á EM í sumar.