Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íþróttadeild Vísis skrifar 26. mars 2024 22:02 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola grátlegt tap í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. Íslenska liðið spilaði vel stærstan hluta leiksins og náði forystunni eftir hálftíma leik þegar Albert Guðmundsson skoraði glæsilegt mark með skoti fyrir utan teig. Úkraínumenn sóttu hins vegar stíft í síðari hálfleik, en íslenska vörnin stóð að miklu leyti vel. Viktor Tsygankov jafnaði hins vegar metin fyrir Úkraínu á 54. mínútu eftir snögga sókn áður en Mykhailo Mudryk tryggði liðinu farseðilinn á EM á kostnað Íslendinga með svipuðu marki á 84. mínútu. EM-draumur Íslands er þar með úr sögunni. Einkunnir Íslands í leiknum: Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður 7 Öruggur í flestum sínum aðgerðum framan af leik og á teiginn þegar andstæðingar Íslands koma með fyrirgjafir. Mögulega er hægt að setja spurningamerki við staðsetningar Hákons í báðum mörkum úkraínska liðsins. Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður 5 Hleypti Viktor Tsygankov full auðveldlega inn að miðju í jöfnunarmarki Úkraínu og hefur klárlega átt betri daga í íslensku treyjunni. Var svo tekinn af velli stuttu eftir fyrra mark Úkraínu. Daníel Leó Grétarsson, miðvörður 6 Svaraði ágætlega fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Ísrael og átti fína kafla í miðverðinum. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 7 Stóð vaktina nokkuð vel í miðverðinum og er mikill leiðtogi inni á vellinum. Nældi sér í spjald eftir tæplega klukkutíma leik sem hann hefði líklega getað sleppt. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður 6 Fékk það erfiða verkefni að eltast við eldsnöggan Mykhailo Mudryk og átti það til að lenda á eftir Chelsea-manninum. Jóhann Berg Guðmundsson, miðjumaður (fyrirliði) 6 Skilaði fínu dagsverki en höfum oft séð betri frammistöðu frá fyriliðanum. Arnór Ingvi Traustason, miðjumaður 6 Iðinn eins og oft áður inni á miðsvæðinu og skilaði sínu. Jón Dagur Þorsteinsson, vinstri kantur 8 Var ógnandi í sóknarleik Íslands og átti tvö góð skot á markið sem neyddu Andriy Lunin, markvörð Úkraínu og Real Madrid, í góðar vörslur. Hákon Arnar Haraldsson, hægri kantur 8 Átti stóran þátt í marki Íslands og sýndi oft og tíðum snilldar takta. Gerði úkraínska liðinu oft erfitt fyrir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Andri Lucas Gudjohnsen, framherji 7 Fékk úr litlu að moða, en ótrúlega iðinn í fremstu víglínu. Vann hvern skallaboltann á fætur öðrum en vantaði oft menn til að taka seinni boltann. Albert Guðmundsson, framherji 8 Sýndi enn og aftur hversu mikilvægur hann er fyrir íslenska liðið. Skoraði alvöru mark á 30. mínútu með glæsilegu skoti, sem dugði reyndar því miður ekki til. Varamenn: Kolbeinn Finnsson kom inn á fyrir Guðmund Þórarinsson á 63. mínútu 6 Kom inn á með ferska fætur og fór margar ferðir upp og niður vinstri kantinn. Náði þó ekki að skapa mikið fyrir liðsfélaga sína. Orri Steinn Óskarsson kom inn á fyrir Andra Lucas Guðjohnsen á 63. mínútu 5 Kom inn á í erfitt hlutverk fyrir Andra Lucas, en náði ekki að fylgja því jafn vel eftir. Mikael Neville Anderson kom inn á fyrir Hákon Arnar Haraldsson á 87. mínútu. Spilaði ekki nóg til að fá einkunn. Mikael Egill Ellertsson kom inn á fyrir Jón Dag Þorsteinsson á 87. mínútu. Spilaði ekki nóg til að fá einkunn. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenska liðið spilaði vel stærstan hluta leiksins og náði forystunni eftir hálftíma leik þegar Albert Guðmundsson skoraði glæsilegt mark með skoti fyrir utan teig. Úkraínumenn sóttu hins vegar stíft í síðari hálfleik, en íslenska vörnin stóð að miklu leyti vel. Viktor Tsygankov jafnaði hins vegar metin fyrir Úkraínu á 54. mínútu eftir snögga sókn áður en Mykhailo Mudryk tryggði liðinu farseðilinn á EM á kostnað Íslendinga með svipuðu marki á 84. mínútu. EM-draumur Íslands er þar með úr sögunni. Einkunnir Íslands í leiknum: Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður 7 Öruggur í flestum sínum aðgerðum framan af leik og á teiginn þegar andstæðingar Íslands koma með fyrirgjafir. Mögulega er hægt að setja spurningamerki við staðsetningar Hákons í báðum mörkum úkraínska liðsins. Guðmundur Þórarinsson, vinstri bakvörður 5 Hleypti Viktor Tsygankov full auðveldlega inn að miðju í jöfnunarmarki Úkraínu og hefur klárlega átt betri daga í íslensku treyjunni. Var svo tekinn af velli stuttu eftir fyrra mark Úkraínu. Daníel Leó Grétarsson, miðvörður 6 Svaraði ágætlega fyrir frammistöðu sína í leiknum gegn Ísrael og átti fína kafla í miðverðinum. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 7 Stóð vaktina nokkuð vel í miðverðinum og er mikill leiðtogi inni á vellinum. Nældi sér í spjald eftir tæplega klukkutíma leik sem hann hefði líklega getað sleppt. Guðlaugur Victor Pálsson, hægri bakvörður 6 Fékk það erfiða verkefni að eltast við eldsnöggan Mykhailo Mudryk og átti það til að lenda á eftir Chelsea-manninum. Jóhann Berg Guðmundsson, miðjumaður (fyrirliði) 6 Skilaði fínu dagsverki en höfum oft séð betri frammistöðu frá fyriliðanum. Arnór Ingvi Traustason, miðjumaður 6 Iðinn eins og oft áður inni á miðsvæðinu og skilaði sínu. Jón Dagur Þorsteinsson, vinstri kantur 8 Var ógnandi í sóknarleik Íslands og átti tvö góð skot á markið sem neyddu Andriy Lunin, markvörð Úkraínu og Real Madrid, í góðar vörslur. Hákon Arnar Haraldsson, hægri kantur 8 Átti stóran þátt í marki Íslands og sýndi oft og tíðum snilldar takta. Gerði úkraínska liðinu oft erfitt fyrir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Andri Lucas Gudjohnsen, framherji 7 Fékk úr litlu að moða, en ótrúlega iðinn í fremstu víglínu. Vann hvern skallaboltann á fætur öðrum en vantaði oft menn til að taka seinni boltann. Albert Guðmundsson, framherji 8 Sýndi enn og aftur hversu mikilvægur hann er fyrir íslenska liðið. Skoraði alvöru mark á 30. mínútu með glæsilegu skoti, sem dugði reyndar því miður ekki til. Varamenn: Kolbeinn Finnsson kom inn á fyrir Guðmund Þórarinsson á 63. mínútu 6 Kom inn á með ferska fætur og fór margar ferðir upp og niður vinstri kantinn. Náði þó ekki að skapa mikið fyrir liðsfélaga sína. Orri Steinn Óskarsson kom inn á fyrir Andra Lucas Guðjohnsen á 63. mínútu 5 Kom inn á í erfitt hlutverk fyrir Andra Lucas, en náði ekki að fylgja því jafn vel eftir. Mikael Neville Anderson kom inn á fyrir Hákon Arnar Haraldsson á 87. mínútu. Spilaði ekki nóg til að fá einkunn. Mikael Egill Ellertsson kom inn á fyrir Jón Dag Þorsteinsson á 87. mínútu. Spilaði ekki nóg til að fá einkunn.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45