Tískan sýndi trúnaðarbrest í hruninu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2024 12:23 Linda hefur ráðist í heljarinnar rannsóknarvinnu á fatarvali fólks í bankageiranum. „Ég byrjaði fyrir fjórum, fimm árum síðan í doktorsnámi við Háskóla Íslands í félagsfræði. Ég er búin að skila af mér fyrsti og annarri greininni og á því eftir skrifa eina til viðbótar. Í fyrstu greininni fór ég og tók viðtal við konur í bankageiranum um það hvernig klæðnaður kvenna í bankaheiminum hefði breyst frá því um 20 eða 30 árum síðan,“ segir Linda Björg Árnadóttir sem er að vinna að doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag. Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Þar fjallar hún meðal annars um þann sjáanlega mun á fatatísku fólks fyrir og eftir hrun og hvernig tískutengdur trúnaðarbrestur hafi orðið í framhaldinu meðal bankafólks. „Þá kemur í ljós, ásamt öðru, að í kringum bankahrunið verður mjög sýnileg breyting á klæðnaði bankafólks. Þetta gerist mjög snögg og það bara breytast gildin. Það gerðist þessi atburður í íslensku samfélagi. Það verður allt í einu ekki flott að vera í Armani jakkafötunum og snákaskinnskónum. Allt í einu fer allur svona dýr fatnaður út. Og þeir sem héldu áfram að klæða sig eins og áður, það var gert grín að þeim innan bankans.“ Einnig skoðar Linda hvernig fatatískan er notuð sem tungumál. Þegar við klæðum okkur erum við að tjá okkur. Og það er munur á því hvernig mismunandi þjóðfélagshópar klæðast. Vörumerki eru áberandi í ákveðnum hópum og það kom á óvart hvernig fólk klæðir sig eftir því hvaða stjórnmálaflokk það kýs. Vala Matt fór og kannaði málið í síðasta þætti af Íslandi í dag.
Ísland í dag Tíska og hönnun Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira