„Veit að Kobe væri stoltur af mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 10:30 Ekkert fékk Murray stöðvað. Kevin C. Cox/Getty Images Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum. Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni. Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Fyrir leik Hawks og Celtics var í raun búist við öruggum sigri Boston þar sem liðið er á toppi Austurdeildar á meðan Hawks eru án Trae Young og ekki að keppa að neinu. Annað kom þó á daginn en leikurinn var gríðarlega jafn frá fyrstu mínútu og raunar svo jafn að það þurfti að framlengja. Þar var það Murray sem tryggði sigurinn en hann skaut Boston einfaldlega í kaf, lokatölur 123-22. Alls tók hann 44 skot sem skiluðu honum 44 stigum. Þá gaf hann sjö fráköst og tók sjö stoðsendingar. DEJOUNTE MURRAY CALLS GAME pic.twitter.com/ydfAiuppfq— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 „Ég veit ekki hvað fékk mig til að taka þetta mörg skot en ég veit að Kobe væri stoltur af mér,“ sagði Murray eftir leik en Kobe Bryant heitinn lék allan sinn feril með Los Angeles Lakers, helsta óvin Boston Celtics. "I don't want to take that many shots, but I know Kobe would be proud of me."Dejounte Murray after shooting 18-44 FG pic.twitter.com/q9Bglzb5zR— Bleacher Report (@BleacherReport) March 29, 2024 Murray var langtum stigahæstur í liði Hawks en Bogdan Bogdanović var með 24 stig og De‘Andre Hunter skoraði 21 stig og tók 13 fráköst. Hjá Celtics var Jayson Tatum með 31 stig og 13 fráköst á meðan Derrick White skoraði 22 stig og Kristaps Porziņģis 20 stig. Aðeins fóru tveir leikir fram í nótt en i hinum vann New Orleans Pelicans sjö stiga sigur á Milwaukee Bucks, 107-100. Zion Williamson skorðai 28 stig í liði Pelicans á meðan CJ McCollum setti niður 25 stig. Hjá Bucks var Giannis Antetokounmpo með 35 stig og 14 fráköst á meðan Damian Lillard og Malik Beasley skoruðu 20 stig hvor. Bucks hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og fimm af síðustu tíu. Það hefur þó ekki mikil áhrif á stöðu liðsins en Bucks hefur svo gott sem tryggt sér heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Stóra spurningin er hvaða liði það mætir í fyrstu umferð, sem stendur væri það Miami Heat. Pelicans er á sama tíma í harði baráttu um heimavallarrétt í Vesturdeildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira