„Þetta er dagurinn til að skella sér á skíði“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. mars 2024 11:01 Magnús Árnason framkvæmdastjóri Bláfjalla. Vísir Aðsókn í Bláfjöll var minni í gær en búast hefði mátt við í heiðríkjunni vegna nokkurs hvassviðris á svæðinu að sögn framkvæmdastjóra. Hann býst hins vegar við fjölmenni í dag og skorar á fólk að draga fram skíðin og mæta. Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús. Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Páskar eru venjulega sá tími sem fjölmennast er í skíðabrekkum landsins og að þessu sinni er hátíðardagskrá í gangi á nokkrum skíðasvæðum. í Hlíðarfjalli á Akureyri er dagskrá í gangi yfir páskana þar sem tónlistarmenn troða meðal annars upp. Þá er furðufatadagur á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar í dag og tónlistardagskrá. Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kalt og sólríkt síðustu daga sem hentar venjulega afar vel fyrir skíðaiðkun. Það var hins vegar verið nokkur vindur í Bláfjöllum í gær sem dró aðeins úr skíðafólki að sögn Magnúsar Árnasonar framkvæmdastjóra en í heildina hafi verið góð aðsókn síðustu daga. „Í Dymbilvikunni frá mánudegi til miðvikudags var aðsóknin með fínasta móti eða tvö þúsund til tvö þúsund og fimm hundruð manns á dag. Það var hins vegar rólegt í gær og það var bara vegna þess að það var vindur í gær og okkur tókst ekki að opna stólalyfturnar í byrjun dags, þegar við setjum slíkar upplýsingar inn á síðuna það virðist það draga úr fólki. Þótt dagurinn hafi svo reynst vera frábær og lyfturnar fóru í gang þegar leið á daginn,“ segir Magnús. Svipað veður er á svæðinu í dag og í gær og Magnús skorar á fólk að mæta. „Stólalyfturnar eru komnar í gang. Það verður svipaður eða aðeins minni vindur og í gær samkvæmt veðurspá. Svo er spáð meiri vindi á morgun og á páskadag svo þetta er dagurinn til að skella sér á skíði. Þetta verður ótrúlega fallegur dagur. Fólk þarf klæða sig vel, það verður smá vindur og þar að leiðandi kæling en nú er tíminn til að skíða og njóta,“ segir Magnús.
Skíðaíþróttir Skíðasvæði Páskar Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira