Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2024 17:30 Caitlin Clark, númer 22, er hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Sarah Stier/Getty Images Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. Caitlin Clark var í vígahug og vildi greinilega ná fram hefndum. Clark komst í fréttirnar fyrir ekki svo löngu þegar rapparinn Ice Cube bauð henni fúlgur fjár til að spila í körfuboltadeild á hans vegum. Upphæðin var margfalt hærri en það sem Clark mun þéna á fyrstu árum sínum í WNBA-deildinni í körfubolta. Hvað varðar leik Iowa og LSU þá var um að ræða leik sem var beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Ekki nóg með að Clark og frammistaða hennar í liði Iowa hafi vakið mikla athyglu heldur hefur Angel Reese, leikmaður LSU, einnig vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu sína. Var hún til að mynda valin besti leikmaður Final Four á síðasta ári. Að þessu sinni var það þó Clark og hennar ótrúlega hittni fyrir utan þriggja stiga línuna sem stal fyrirsögnunum í 94-87 sigri Hawkeyes. Skoraði hún 41 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Slík var frammistaðan að samfélagsmiðlar hreinlega loguðu. This photo of Caitlin Clark after clinching a trip back to the Final Four @IowaWBB pic.twitter.com/sPRIkL4I9B— ESPN (@espn) April 2, 2024 The Caitlin Clark effect pic.twitter.com/FY5zYwXlVg— Bleacher Report (@BleacherReport) April 2, 2024 Splash @CaitlinClark22 x #Hawkeyes pic.twitter.com/OioKS3au6F— Iowa Women's Basketball (@IowaWBB) April 2, 2024 CAITLIN CLARK IS UNREAL (via @iowawbb) pic.twitter.com/Af96TVTbUq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 2, 2024 A lot of respect between Angel Reese and Caitlin Clark. Fierce competitors. They ve made the game better. pic.twitter.com/zpgYGytzMk— Dr. Lindsey Darvin (@DrLindseyDarvin) April 2, 2024 Reese átti einnig frábæran leik en hún skoraði 17 stig, tók 20 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og varði 3 skot. Flau‘jae Johnson var stigahæst í liði LSU með 23 stig. Hjá Hawkeyes var Kate Martin næst stigahæst með 21 stig. Hailey Van Lith fékk það verkefni að dekka Caitlin í leiknum og verður að viðurkennast að það gekk vægast sagt skelfielga. Hefur Kim Mulkey, þjálfari LSU, fengið sinn skarf af gagnrýni fyrir að bregðast ekki við og reyna verjast Caitlin á annan hátt. Hailey Van Lith reaction got me crying pic.twitter.com/PuoB9LnpyJ— Ahmed/The Ears/IG: BigBizTheGod (@big_business_) April 2, 2024 Hailey Van Lith and LSU didn t have an answer for Caitlin Clark s shooting game pic.twitter.com/HdHB7zXM3B— FOX College Hoops (@CBBonFOX) April 2, 2024 Marsfárið 2024 tekur enda nú um helgina þegar South Carolina, NC State, UConn og Hawkeyes mætast í Cleveland. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir „Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. 6. mars 2024 11:01 Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. 4. mars 2024 07:16 Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. 1. mars 2024 15:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Caitlin Clark var í vígahug og vildi greinilega ná fram hefndum. Clark komst í fréttirnar fyrir ekki svo löngu þegar rapparinn Ice Cube bauð henni fúlgur fjár til að spila í körfuboltadeild á hans vegum. Upphæðin var margfalt hærri en það sem Clark mun þéna á fyrstu árum sínum í WNBA-deildinni í körfubolta. Hvað varðar leik Iowa og LSU þá var um að ræða leik sem var beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Ekki nóg með að Clark og frammistaða hennar í liði Iowa hafi vakið mikla athyglu heldur hefur Angel Reese, leikmaður LSU, einnig vakið mikla athygli fyrir vasklega frammistöðu sína. Var hún til að mynda valin besti leikmaður Final Four á síðasta ári. Að þessu sinni var það þó Clark og hennar ótrúlega hittni fyrir utan þriggja stiga línuna sem stal fyrirsögnunum í 94-87 sigri Hawkeyes. Skoraði hún 41 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 7 fráköst. Slík var frammistaðan að samfélagsmiðlar hreinlega loguðu. This photo of Caitlin Clark after clinching a trip back to the Final Four @IowaWBB pic.twitter.com/sPRIkL4I9B— ESPN (@espn) April 2, 2024 The Caitlin Clark effect pic.twitter.com/FY5zYwXlVg— Bleacher Report (@BleacherReport) April 2, 2024 Splash @CaitlinClark22 x #Hawkeyes pic.twitter.com/OioKS3au6F— Iowa Women's Basketball (@IowaWBB) April 2, 2024 CAITLIN CLARK IS UNREAL (via @iowawbb) pic.twitter.com/Af96TVTbUq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 2, 2024 A lot of respect between Angel Reese and Caitlin Clark. Fierce competitors. They ve made the game better. pic.twitter.com/zpgYGytzMk— Dr. Lindsey Darvin (@DrLindseyDarvin) April 2, 2024 Reese átti einnig frábæran leik en hún skoraði 17 stig, tók 20 fráköst, gaf 4 stoðsendingar og varði 3 skot. Flau‘jae Johnson var stigahæst í liði LSU með 23 stig. Hjá Hawkeyes var Kate Martin næst stigahæst með 21 stig. Hailey Van Lith fékk það verkefni að dekka Caitlin í leiknum og verður að viðurkennast að það gekk vægast sagt skelfielga. Hefur Kim Mulkey, þjálfari LSU, fengið sinn skarf af gagnrýni fyrir að bregðast ekki við og reyna verjast Caitlin á annan hátt. Hailey Van Lith reaction got me crying pic.twitter.com/PuoB9LnpyJ— Ahmed/The Ears/IG: BigBizTheGod (@big_business_) April 2, 2024 Hailey Van Lith and LSU didn t have an answer for Caitlin Clark s shooting game pic.twitter.com/HdHB7zXM3B— FOX College Hoops (@CBBonFOX) April 2, 2024 Marsfárið 2024 tekur enda nú um helgina þegar South Carolina, NC State, UConn og Hawkeyes mætast í Cleveland.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir „Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. 6. mars 2024 11:01 Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. 4. mars 2024 07:16 Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. 1. mars 2024 15:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
„Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. 6. mars 2024 11:01
Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. 4. mars 2024 07:16
Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. 1. mars 2024 15:31