Shakira hjólar í Barbie Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2024 23:51 Margot Robbie lék aðalhlutverkið í Barbie, en Shakira var ekki yfir sig hrifin. EPA Kolumbíska poppstjarnan Shakira er ekki hrifin af Barbie-kvikmyndinni. Hún vill meina að myndin dragi úr karlmennsku og ræni karlmönnum möguleikanum á því að vera karlmenn. Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali sem tímaritið Allure tók við Shakiru, sem fjallaði að miklu leiti um svokallaðan „úlfynjufemínisma“ hennar (e. She-Wolf Feminism). Í viðtalinu sagðist Shakira hafa horft á Barbie-mynd Gretu Gerwig sem gerði garðinn frægan síðasta sumar, en Hollywood-stjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fóru með aðalhlutverkin. „Synir mínir gjörsamlega hötuðu hana. Þeim fannst hún afmennskandi. Og ég er sammála þeim upp að ákveðnu marki,“ er haft eftir Shakiru. „Mér líkar við popp-kúltúr sem reynir að valdefla konur án þess að ræna karlmenn möguleikanum á því að vera karlmenn, að verja og sjá fyrir öðrum. Ég trúi á að konur eigi að fá öll þau tól og traust til þess að gera hvað sem er án þess að við missum eðli okkar, án þess að við missum kvenleika okkar. Ég trúi því að allir karlmenn hafi sinn tilgang í samfélaginu og að konur hafi líka sinn tilgang. Við bætum hvort annað upp og það má ekki glatast.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Jafnréttismál Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Sjá meira