De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 10:00 Jürgen Klopp og Roberto De Zerbi á góðum degi. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. De Zerbi var á lista hjá Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgen Klopp sem hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir níu farsæl ár við stjórnvölinn. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Liverpool hins vegar ákveðið að leita annað en til Ítalans De Zerbi, þó það komi ekki fram hverjir séu enn á lista félagsins. Þrátt fyrir það virðist De Zerbi þó vera eftirsóttur. Eins og greint var frá hér á Vísi í gær, þriðjudag, er hann sá þjálfari sem er talinn líklegastur til að taka við þýska stórliðinu Bayern München þegar Thomas Tuchel lætur af störfum í sumar. Ásamt De Zerbi er Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern, einnig talinn líklegur til að taka við því starfi. Sjálfur hefur De Zerbi neitað að fullvissa stuðningsmenn Brighton um að hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili og því hafa ýmsar vangaveltur um framtíð hans farið á flug. Þýska stórveldið telur að það muni kosta tíu til fimmtán milljónir evra að losa Ítalann undan samningi sínum. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
De Zerbi var á lista hjá Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgen Klopp sem hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir níu farsæl ár við stjórnvölinn. Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Liverpool hins vegar ákveðið að leita annað en til Ítalans De Zerbi, þó það komi ekki fram hverjir séu enn á lista félagsins. Þrátt fyrir það virðist De Zerbi þó vera eftirsóttur. Eins og greint var frá hér á Vísi í gær, þriðjudag, er hann sá þjálfari sem er talinn líklegastur til að taka við þýska stórliðinu Bayern München þegar Thomas Tuchel lætur af störfum í sumar. Ásamt De Zerbi er Julian Nagelsmann, þjálfari þýska landsliðsins og fyrrverandi þjálfari Bayern, einnig talinn líklegur til að taka við því starfi. Sjálfur hefur De Zerbi neitað að fullvissa stuðningsmenn Brighton um að hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili og því hafa ýmsar vangaveltur um framtíð hans farið á flug. Þýska stórveldið telur að það muni kosta tíu til fimmtán milljónir evra að losa Ítalann undan samningi sínum.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira