Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 12:31 Cristiano Ronaldo getur ekki hætt að skora. Yasser Bakhsh/Getty Images Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. Þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall virðist ekkert vera að hægjast á markaskorun hjá Ronaldo sem nú er kominn með 43 mörk í 40 deildarleikjum fyrir Al Nassr. Hann kom gestunum í 2-0 með tveimur aukaspyrnumörkum gegn Abha í gær áður en Sadio Mane bætti þriðja markinu við eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Ronaldo fullkomnaði svo þrennuna á 42. mínútu með snyrtilegri vippu áður en hann lagði sjálfur upp fimmta mark Al Nassr tveimur mínútum síðar. Cristiano Ronaldo completes a first half hattrick with an audacious chip to cap off a dominant Al Nassr showing 🔥 👏 #yallaRSL pic.twitter.com/6uLHlRRJKj— Roshn Saudi League (@SPL_EN) April 2, 2024 Þeir Ronaldo og Mane voru svo teknir af velli í hálfleik, en gestirnir bættu þremur mörkum við í síðari hálfleik og unnu því að lokum 8-0 risasigur. Eins og áður segir var þetta annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu í, en hann gerði það einnig í 5-1 sigri gegn Al Taee síðastliðinn laugardag. Ronaldo hefur nú skorað 65 þrennur á ferlinum og er sá leikmaður sem er enn að spila sem er kominn með flestar þrennur á ferlinum. Lionel Messi kemur næstur með 57 stykki. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall virðist ekkert vera að hægjast á markaskorun hjá Ronaldo sem nú er kominn með 43 mörk í 40 deildarleikjum fyrir Al Nassr. Hann kom gestunum í 2-0 með tveimur aukaspyrnumörkum gegn Abha í gær áður en Sadio Mane bætti þriðja markinu við eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Ronaldo fullkomnaði svo þrennuna á 42. mínútu með snyrtilegri vippu áður en hann lagði sjálfur upp fimmta mark Al Nassr tveimur mínútum síðar. Cristiano Ronaldo completes a first half hattrick with an audacious chip to cap off a dominant Al Nassr showing 🔥 👏 #yallaRSL pic.twitter.com/6uLHlRRJKj— Roshn Saudi League (@SPL_EN) April 2, 2024 Þeir Ronaldo og Mane voru svo teknir af velli í hálfleik, en gestirnir bættu þremur mörkum við í síðari hálfleik og unnu því að lokum 8-0 risasigur. Eins og áður segir var þetta annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu í, en hann gerði það einnig í 5-1 sigri gegn Al Taee síðastliðinn laugardag. Ronaldo hefur nú skorað 65 þrennur á ferlinum og er sá leikmaður sem er enn að spila sem er kominn með flestar þrennur á ferlinum. Lionel Messi kemur næstur með 57 stykki.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira