Segir „leik“ Katrínar stærsta aprílgabb sem til er Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. apríl 2024 19:58 Björn Leví sakar forsætisráðherra um það sem netheimar kalla „trolling“. Vísir/Ívar Fannar Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fer hörðum orðum um vinnubrögð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra vegna mögulegs forsetaframboðs í Facebook færslu í dag. „Þetta er svo mikill leikur. Opinberar ákvörðun á allra næstu dögum. Á meðan eru þingflokkar að hittast og ræða stöðuna. Að mínu mati þýðir það bara eitt, að það er búið að taka ákvörðunina og það er verið að ræða hvað gerist í kjölfarið,“ segir í færslu Björns. Hann segir Katrínu vera að gefa ríkisstjórnarflokkunum svigrúm til þess að skipuleggja viðbrögð sín við ákvörðuninni. „Ef Katrín er ekki búin að taka ákvörðun og niðurstaðan verður að hún ætli ekki í framboð þá er þetta stærsti 1. apríl sem til er. Á internet málinu kallast þetta trolling, og mér finnst mjög óábyrgt af sitjandi forsætisráðherra að starfa þannig,“ bætir hann við. „Ég ætla því að gefa mér að þetta sé ekki trolling, heldur er hún búin að taka ákvörðun og hún er bara að gefa samstarfsfólki sínu svigrúm til þess að skipuleggja sig áður en hún opinberar ákvörðunina,“ segir hann að lokum. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Forsetakosningar 2024 Píratar Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
„Þetta er svo mikill leikur. Opinberar ákvörðun á allra næstu dögum. Á meðan eru þingflokkar að hittast og ræða stöðuna. Að mínu mati þýðir það bara eitt, að það er búið að taka ákvörðunina og það er verið að ræða hvað gerist í kjölfarið,“ segir í færslu Björns. Hann segir Katrínu vera að gefa ríkisstjórnarflokkunum svigrúm til þess að skipuleggja viðbrögð sín við ákvörðuninni. „Ef Katrín er ekki búin að taka ákvörðun og niðurstaðan verður að hún ætli ekki í framboð þá er þetta stærsti 1. apríl sem til er. Á internet málinu kallast þetta trolling, og mér finnst mjög óábyrgt af sitjandi forsætisráðherra að starfa þannig,“ bætir hann við. „Ég ætla því að gefa mér að þetta sé ekki trolling, heldur er hún búin að taka ákvörðun og hún er bara að gefa samstarfsfólki sínu svigrúm til þess að skipuleggja sig áður en hún opinberar ákvörðunina,“ segir hann að lokum.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Forsetakosningar 2024 Píratar Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira