Sædís óvænt með á morgun: „Kom í ljós að það er ekkert að henni“ Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2024 14:00 Sædís Rún Heiðarsdóttir er heil heilsu og klár í slaginn við Pólverja. Getty/Gerrit van Cologne Sædís Rún Heiðarsdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leikinn við Pólland á morgun, viku eftir tilkynningu KSÍ um að hún væri úr leik vegna meiðsla. Ísland og Pólland mætast á Kópavogsvelli klukkan 16:45 á morgun, í fyrsta leik í undankeppni EM 2025 í Sviss. Sædís er eini náttúrulegi vinstri bakvörður íslenska liðsins og hún var að vanda í hópnum sem að Þorsteinn Halldórsson tilkynnti um val á 22. mars. Viku síðar var nafn hennar hins vegar tekið út og ástæðan sögð meiðsli, en þar virðast vinnuveitendur Sædísar hjá Vålerenga í Noregi hafa hlaupið á sig. „Ég ætla ekkert að fara djúpt í það, en eftir myndatöku hér heima þá kom í ljós að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Gáfu sér að hún væri með sprungu í beini „Þetta var byggt á upplýsingum að utan. Hún fékk ekki bestu myndgreininguna þar og þeir gáfu sér þar að hún væri með sprungu í beini. Eftir myndatöku hér heima er ljóst að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn og undirstrikaði að Sædís gæti spilað gegn Póllandi á Kópavogsvelli á morgun, og gegn Þýskalandi ytra á þriðjudaginn. „Við höfum svo sem ekki verið með margar örvfættar í hópnum undanfarið. Sædís kom inn í þetta í haust og hefur staðið sig vel, svo hún er til taks á morgun. Það eru allar heilar, allar til taks, svo að ég hef úr 24 leikmönnum að velja á morgun,“ sagði Þorsteinn. Sædís, sem er aðeins 19 ára, stimplaði sig inn í landsliðið síðasta haust og hefur síðan þá spilað sjö A-landsleiki, eftir að hafa spilað 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Ísland og Pólland mætast á Kópavogsvelli klukkan 16:45 á morgun, í fyrsta leik í undankeppni EM 2025 í Sviss. Sædís er eini náttúrulegi vinstri bakvörður íslenska liðsins og hún var að vanda í hópnum sem að Þorsteinn Halldórsson tilkynnti um val á 22. mars. Viku síðar var nafn hennar hins vegar tekið út og ástæðan sögð meiðsli, en þar virðast vinnuveitendur Sædísar hjá Vålerenga í Noregi hafa hlaupið á sig. „Ég ætla ekkert að fara djúpt í það, en eftir myndatöku hér heima þá kom í ljós að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Gáfu sér að hún væri með sprungu í beini „Þetta var byggt á upplýsingum að utan. Hún fékk ekki bestu myndgreininguna þar og þeir gáfu sér þar að hún væri með sprungu í beini. Eftir myndatöku hér heima er ljóst að það er ekkert að henni,“ sagði Þorsteinn og undirstrikaði að Sædís gæti spilað gegn Póllandi á Kópavogsvelli á morgun, og gegn Þýskalandi ytra á þriðjudaginn. „Við höfum svo sem ekki verið með margar örvfættar í hópnum undanfarið. Sædís kom inn í þetta í haust og hefur staðið sig vel, svo hún er til taks á morgun. Það eru allar heilar, allar til taks, svo að ég hef úr 24 leikmönnum að velja á morgun,“ sagði Þorsteinn. Sædís, sem er aðeins 19 ára, stimplaði sig inn í landsliðið síðasta haust og hefur síðan þá spilað sjö A-landsleiki, eftir að hafa spilað 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira