Felldu þrjá slökkviliðsmenn með drónum í Karkív Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2024 15:14 Lík slökkviliðsmanns eftir drónaárásir í Karkív í nótt. AP/George Ivanchenko Að minnsta kosti fjórir létu lífið í nótt þegar sjálfsprengidrónum var flogið á tvö fjölbýlishús og orkuver í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu. Rússar hafa látið sprengjum rigna yfir borgina á undanförnum vikum og valdið þar miklum skemmdum og mannfalli. Notast var við svokallaða Shahed-dróna sem Rússar hafa keypt í miklu magni frá Íran. Tólf eru særðir og þar af þrír alvarlega, miðað við það sem haft er eftir ríkisstjóra Karkív-héraðs í frétt Reuters. Karkív er ekki í nema um þrjátíu kílómetra fjarlægð frá landamærum Rússlands og hefur ítrekað orðið fyrir umfangsmiklum árásum frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Rússar gerðu stórt áhlaup á borgina í upphafi innrásarinnar en varnir Úkraínumanna héldu og voru Rússar reknir á brott frá borginni. Þrír slökkviliðsmenn eru sagðir meðal þeirra sem féllu í árásunum. Eftir að þeir og aðrir voru mættir á vettvang árásanna var fleiri drónum flogið að borginni. Á ensku eru árásir sem þessar kallaðar „Double-Tap“ árásir og eru þær iðulega gerðar af hryðjuverkamönnum víðsvegar um heiminn og er þeim ætlað að valda miklu mannfalli meðal viðbragðsaðila sem bregðast við fyrstu árásinni. Rússar hafa einnig ítrekað verið sakaðir um að gera sambærilegar árásir í Sýrlandi í gegnum árin. Undanfarnar vikur hafa nokkrum sinnum borist fregnir af svona árásum á viðbragðsaðila í Úkraínu. Almannavarnir Úkraínu birtu í morgun myndband sem sýnir son eins slökkviliðsmanns sem dó gráta. Hann er einnig slökkviliðsmaður. # . . , 52- . pic.twitter.com/jFrMhXJYos— DSNS.GOV.UA (@SESU_UA) April 4, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst árásinni sem viðbjóðslegri og ítrekað áköll sín eftir fleiri loftvarnarkerfum og flugskeyti í þau loftvarnarkerfi sem Úkraínumenn hafa þegar fengið. Eins og áður segir beindust árásirnar meðal annars að orkuveri í Karkív en um 350 þúsund manns voru án rafmagns eftir árásirnar. Could you imagine a blackout in Milan? Or, for example, in Munich?Russia has practically destroyed all critical energy infrastructure in #Kharkiv, leaving people without light and warmth.#ArmUkraineNow, as #PatriotsSaveLives that 's trying to take with energy terror. pic.twitter.com/DEMA76I4tk— MFA of Ukraine (@MFA_Ukraine) April 4, 2024 Rússar hafa notað sífellt fleiri Shahed dróna gegn orkuinnviðum Úkrainu og hafa þeir einnig uppfært drónana. Blaðamaður Economist í Úkraínu segir drónana fljúga hraðar og að þeir hafi verið málaðir svo erfiðara sé að skjóta þá niður. Shocking footage from drone attack on Kharkiv overnight. At least 4 dead. Russia has updated its Iranian munitions so that they now fly faster (up to 300km/h), higher, and with new wing coating that makes shooting them down much more difficult. pic.twitter.com/M4EadCyZnz— Oliver Carroll (@olliecarroll) April 4, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Aukið fé til varnarmála og herskylda lykilviðbrögð við ásækni Rússa Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir Eista bæði upplifa öryggi vegna aðildar sinnar að Atlantshafsbandalaginu en einnig óttast næstu skref Vladimir Pútín Rússlandsforseta. 4. apríl 2024 06:56 Tónleikahöllin var nefnd sem mögulegt skotmark ISKP Bandarískir embættismenn vöruðu rússneska kollega sína við því að tónleikahöllin í Crocus væri mögulegt skotmark vígamann Íslamska ríkisins í Khorasan, eða ISKP, rúmum tveimur vikum áður en fjórir menn myrtu þar minnst 144. Ráðamenn í Rússlandi hunsuðu viðvörunina og Vladimír Pútín, forseti, sagði nokkrum dögum fyrir árásina að Vesturlönd væru að reyna að kúga Rússland. 3. apríl 2024 13:00 Bendla umdeilda rússneska sveit við Havana-heilkennið Á undanförnum árum hafa nokkrum sinnum átt sér stað atvik þar sem bandarískir og kanadískir embættismenn og erindrekar verða fyrir óútskýrðum heilbrigðisvandamálum. Heyrnartap, ógleði, svimi og miklir höfuðverkir eru meðal þess sem fólk hefur fundið fyrir en fyrstu tilfellin greindust í sendiráði Bandaríkjanna í Havana á Kúbu. 3. apríl 2024 08:01 Herkvaðningaraldurinn lækkaður úr 27 árum í 25 ár Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur undirritað lög sem kveða á um að herkvaðningaraldurinn verði lækkaður úr 27 ára í 25 ára. 3. apríl 2024 06:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Notast var við svokallaða Shahed-dróna sem Rússar hafa keypt í miklu magni frá Íran. Tólf eru særðir og þar af þrír alvarlega, miðað við það sem haft er eftir ríkisstjóra Karkív-héraðs í frétt Reuters. Karkív er ekki í nema um þrjátíu kílómetra fjarlægð frá landamærum Rússlands og hefur ítrekað orðið fyrir umfangsmiklum árásum frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Rússar gerðu stórt áhlaup á borgina í upphafi innrásarinnar en varnir Úkraínumanna héldu og voru Rússar reknir á brott frá borginni. Þrír slökkviliðsmenn eru sagðir meðal þeirra sem féllu í árásunum. Eftir að þeir og aðrir voru mættir á vettvang árásanna var fleiri drónum flogið að borginni. Á ensku eru árásir sem þessar kallaðar „Double-Tap“ árásir og eru þær iðulega gerðar af hryðjuverkamönnum víðsvegar um heiminn og er þeim ætlað að valda miklu mannfalli meðal viðbragðsaðila sem bregðast við fyrstu árásinni. Rússar hafa einnig ítrekað verið sakaðir um að gera sambærilegar árásir í Sýrlandi í gegnum árin. Undanfarnar vikur hafa nokkrum sinnum borist fregnir af svona árásum á viðbragðsaðila í Úkraínu. Almannavarnir Úkraínu birtu í morgun myndband sem sýnir son eins slökkviliðsmanns sem dó gráta. Hann er einnig slökkviliðsmaður. # . . , 52- . pic.twitter.com/jFrMhXJYos— DSNS.GOV.UA (@SESU_UA) April 4, 2024 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur lýst árásinni sem viðbjóðslegri og ítrekað áköll sín eftir fleiri loftvarnarkerfum og flugskeyti í þau loftvarnarkerfi sem Úkraínumenn hafa þegar fengið. Eins og áður segir beindust árásirnar meðal annars að orkuveri í Karkív en um 350 þúsund manns voru án rafmagns eftir árásirnar. Could you imagine a blackout in Milan? Or, for example, in Munich?Russia has practically destroyed all critical energy infrastructure in #Kharkiv, leaving people without light and warmth.#ArmUkraineNow, as #PatriotsSaveLives that 's trying to take with energy terror. pic.twitter.com/DEMA76I4tk— MFA of Ukraine (@MFA_Ukraine) April 4, 2024 Rússar hafa notað sífellt fleiri Shahed dróna gegn orkuinnviðum Úkrainu og hafa þeir einnig uppfært drónana. Blaðamaður Economist í Úkraínu segir drónana fljúga hraðar og að þeir hafi verið málaðir svo erfiðara sé að skjóta þá niður. Shocking footage from drone attack on Kharkiv overnight. At least 4 dead. Russia has updated its Iranian munitions so that they now fly faster (up to 300km/h), higher, and with new wing coating that makes shooting them down much more difficult. pic.twitter.com/M4EadCyZnz— Oliver Carroll (@olliecarroll) April 4, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Aukið fé til varnarmála og herskylda lykilviðbrögð við ásækni Rússa Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir Eista bæði upplifa öryggi vegna aðildar sinnar að Atlantshafsbandalaginu en einnig óttast næstu skref Vladimir Pútín Rússlandsforseta. 4. apríl 2024 06:56 Tónleikahöllin var nefnd sem mögulegt skotmark ISKP Bandarískir embættismenn vöruðu rússneska kollega sína við því að tónleikahöllin í Crocus væri mögulegt skotmark vígamann Íslamska ríkisins í Khorasan, eða ISKP, rúmum tveimur vikum áður en fjórir menn myrtu þar minnst 144. Ráðamenn í Rússlandi hunsuðu viðvörunina og Vladimír Pútín, forseti, sagði nokkrum dögum fyrir árásina að Vesturlönd væru að reyna að kúga Rússland. 3. apríl 2024 13:00 Bendla umdeilda rússneska sveit við Havana-heilkennið Á undanförnum árum hafa nokkrum sinnum átt sér stað atvik þar sem bandarískir og kanadískir embættismenn og erindrekar verða fyrir óútskýrðum heilbrigðisvandamálum. Heyrnartap, ógleði, svimi og miklir höfuðverkir eru meðal þess sem fólk hefur fundið fyrir en fyrstu tilfellin greindust í sendiráði Bandaríkjanna í Havana á Kúbu. 3. apríl 2024 08:01 Herkvaðningaraldurinn lækkaður úr 27 árum í 25 ár Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur undirritað lög sem kveða á um að herkvaðningaraldurinn verði lækkaður úr 27 ára í 25 ára. 3. apríl 2024 06:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Aukið fé til varnarmála og herskylda lykilviðbrögð við ásækni Rússa Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, segir Eista bæði upplifa öryggi vegna aðildar sinnar að Atlantshafsbandalaginu en einnig óttast næstu skref Vladimir Pútín Rússlandsforseta. 4. apríl 2024 06:56
Tónleikahöllin var nefnd sem mögulegt skotmark ISKP Bandarískir embættismenn vöruðu rússneska kollega sína við því að tónleikahöllin í Crocus væri mögulegt skotmark vígamann Íslamska ríkisins í Khorasan, eða ISKP, rúmum tveimur vikum áður en fjórir menn myrtu þar minnst 144. Ráðamenn í Rússlandi hunsuðu viðvörunina og Vladimír Pútín, forseti, sagði nokkrum dögum fyrir árásina að Vesturlönd væru að reyna að kúga Rússland. 3. apríl 2024 13:00
Bendla umdeilda rússneska sveit við Havana-heilkennið Á undanförnum árum hafa nokkrum sinnum átt sér stað atvik þar sem bandarískir og kanadískir embættismenn og erindrekar verða fyrir óútskýrðum heilbrigðisvandamálum. Heyrnartap, ógleði, svimi og miklir höfuðverkir eru meðal þess sem fólk hefur fundið fyrir en fyrstu tilfellin greindust í sendiráði Bandaríkjanna í Havana á Kúbu. 3. apríl 2024 08:01
Herkvaðningaraldurinn lækkaður úr 27 árum í 25 ár Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur undirritað lög sem kveða á um að herkvaðningaraldurinn verði lækkaður úr 27 ára í 25 ára. 3. apríl 2024 06:32