Erfið fæðing hjá nýrri ríkisstjórn Heimir Már Pétursson skrifar 8. apríl 2024 11:00 Katrín Jakobsdóttir sagði af sér formennsku í Vinstri grænum á föstudag og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á fundi með Guðna Th. Jóhannessyni á Bessastöðum í gær. Búist er við að hún segi af sér þingmennsku við upphaf þingfundar í dag. Vísir/Vilhelm Forystufólk stjórnarflokkanna situr enn á rökstólum um framtíð stjórnarsamstarfsins og hver verði næsti forsætisráðherra og kynna ef til vill niðurstöður sínar á reglulegum þingflokksfundum strax eftir hádegi. Reiknað er með að Katrín Jakobsdóttir segi af sér þingmennsku í dag. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands býst við "að senn" berist honum niðurstaða í stjórnarmyndunarviðræðum fráfarandi stjórnarflokka.Vísir/Vilhelm Þingflokkar á Alþingi koma saman til reglulegra funda klukkan eitt. Reikna má með að formenn stjórnarflokkanna færi samflokksmönnum sínum fréttir af gangi mála í viðræðum þeirra um áframhaldandi samstarf og hver eigi að taka við forsætisráðherraembættinu af Katrínu Jakobsdóttur. Hún gegnir nú embættinu í starfsstjórn að ósk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands eftir að hún baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á Bessastöðum í gær. Forsetinn sagði við það tækifæri að hann reiknaði senn með niðurstöðu í viðræðum formanna og varaformanna stjórnarflokkanna. Formenn stjórnarflokkanna „hefðu tjáð honum að þeir hefðu hug á að halda stjórnarsamstarfi áfram undir forystu nýs forsætisráðherra. Þess mætti vænta að senn komi í ljós hver það verði." Setið er um forystufólk stjórnarflokkanna í þær örfáu mínútur sem þau birtast meðal fólks þessa dagana, eins og eftir ríkisstjórnarfund síðast liðinn föstudag.Vísir/Vilhelm Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri græna ásamt varaformönnum Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks og Svandísi Svavarsdóttur hafa tekið þátt í viðræðum flokkanna um möguleika á áframhaldandi samstarfi. Ætla má að þau ræði hvaða mál á að setja í forgang í þá átján mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu og hver á að leiða það stjórnarsamstarf. Tekist er á um hvort Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins eða Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins taki við embætti forsætisráðherra.Vísir/Vilhelm Þar stendur valið milli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins. Þá er reiknað með að Vinstri græn fái eitt ráðuneyti í stað forsætisráðuneytisins. Þingfundur hefst að loknum þingflokksfundum klukkan þrjú þar sem búist er við að forseti þingsins lesi bréf frá Katrínu Jakobsdóttur um að hún segi af sér þingmennsku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr formaður Vinstri grænna hefur tekið þátt í viðræðunum um áframhaldandi stjórnarsamstarf.Vísir/Vilhelm Fyrsta mál á dagskrá þingfundar eru síðan óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra. Þar eiga samkvæmt dagskrá þrjú af þeim sem ræða framtíð stjórnarsamstarfsins að sitja fyrir svörum þingmanna. Þau Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. Forsetakosningar 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Ósanngjarnt gagnvart hinum hefji Katrín baráttuna strax Prófessor í stjórnmálafræði býst ekki við að biðin eftir tilkynningu um endurskipaða ríkisstjórn dragist á langinn. Hún segir það ósanngjarnt gagnvart öðrum frambjóðendum ef forsætisráðherra myndi hefja kosningabaráttuna að fullu meðan hún situr enn í ráðherrastóli. 7. apríl 2024 22:30 Telur ekkert að því að sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram Forsætisráðherra baðst lausnar úr embætti sínu í dag til þess að bjóða sig fram til forseta Íslands. Fráfarandi forseti segir atburðarásina ekki óheppilega en ráðherra telur ríkisstjórnina ekki falla gangi hún frá borðinu. 7. apríl 2024 19:41 Ánægð með ákvörðun sína og hlakkar til framhaldsins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa legið ljóst fyrir þegar hún tók ákvörðun um að bjóða sig fram í embætti forseta að það að hún væri sitjandi forsætisráðherra kæmi til með að flækja málin. Ákvörðunin sitji vel í henni og hún hlakki til komandi kosningabaráttu. 7. apríl 2024 15:59 Katrín verður forsætisráðherra þangað til að ný stjórn er mynduð Fundi Guðna Th. Jóhannessonar og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra lauk rétt í þessu og í kjölfarið ávarpaði Guðni fjölmiðla á Bessastöðum. Hann flutti yfirlýsingu þar sem hann greindi frá því að hann hefði samþykkt lausnarbeiðni Katrínar Jakobsdóttur en falið henni og ráðuneyti hennar að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 7. apríl 2024 14:54 Funda stíft og reyna að semja áður en Katrín biðst lausnar Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna halda áfram að funda um framtíð stjórnarsamstarfsins í dag. Leiðtogarnir funduðu fram á kvöld í gær eftir stíf fundahöld bróðurpart dagsins. 7. apríl 2024 10:34 Skiptar skoðanir á útspili Katrínar Skiptar skoðanir eru á útspili Katrínar Jakobsdóttur fráfarandi forsætisráðherra í tengslum við forsetaframboð hennar. Einhverjir hlakka til að kjósa hana meðan aðrir saka hana um ábyrgðarleysi 6. apríl 2024 22:36 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands býst við "að senn" berist honum niðurstaða í stjórnarmyndunarviðræðum fráfarandi stjórnarflokka.Vísir/Vilhelm Þingflokkar á Alþingi koma saman til reglulegra funda klukkan eitt. Reikna má með að formenn stjórnarflokkanna færi samflokksmönnum sínum fréttir af gangi mála í viðræðum þeirra um áframhaldandi samstarf og hver eigi að taka við forsætisráðherraembættinu af Katrínu Jakobsdóttur. Hún gegnir nú embættinu í starfsstjórn að ósk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands eftir að hún baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á Bessastöðum í gær. Forsetinn sagði við það tækifæri að hann reiknaði senn með niðurstöðu í viðræðum formanna og varaformanna stjórnarflokkanna. Formenn stjórnarflokkanna „hefðu tjáð honum að þeir hefðu hug á að halda stjórnarsamstarfi áfram undir forystu nýs forsætisráðherra. Þess mætti vænta að senn komi í ljós hver það verði." Setið er um forystufólk stjórnarflokkanna í þær örfáu mínútur sem þau birtast meðal fólks þessa dagana, eins og eftir ríkisstjórnarfund síðast liðinn föstudag.Vísir/Vilhelm Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri græna ásamt varaformönnum Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks og Svandísi Svavarsdóttur hafa tekið þátt í viðræðum flokkanna um möguleika á áframhaldandi samstarfi. Ætla má að þau ræði hvaða mál á að setja í forgang í þá átján mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu og hver á að leiða það stjórnarsamstarf. Tekist er á um hvort Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins eða Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins taki við embætti forsætisráðherra.Vísir/Vilhelm Þar stendur valið milli Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins. Þá er reiknað með að Vinstri græn fái eitt ráðuneyti í stað forsætisráðuneytisins. Þingfundur hefst að loknum þingflokksfundum klukkan þrjú þar sem búist er við að forseti þingsins lesi bréf frá Katrínu Jakobsdóttur um að hún segi af sér þingmennsku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr formaður Vinstri grænna hefur tekið þátt í viðræðunum um áframhaldandi stjórnarsamstarf.Vísir/Vilhelm Fyrsta mál á dagskrá þingfundar eru síðan óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra. Þar eiga samkvæmt dagskrá þrjú af þeim sem ræða framtíð stjórnarsamstarfsins að sitja fyrir svörum þingmanna. Þau Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Forsetakosningar 2024 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Ósanngjarnt gagnvart hinum hefji Katrín baráttuna strax Prófessor í stjórnmálafræði býst ekki við að biðin eftir tilkynningu um endurskipaða ríkisstjórn dragist á langinn. Hún segir það ósanngjarnt gagnvart öðrum frambjóðendum ef forsætisráðherra myndi hefja kosningabaráttuna að fullu meðan hún situr enn í ráðherrastóli. 7. apríl 2024 22:30 Telur ekkert að því að sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram Forsætisráðherra baðst lausnar úr embætti sínu í dag til þess að bjóða sig fram til forseta Íslands. Fráfarandi forseti segir atburðarásina ekki óheppilega en ráðherra telur ríkisstjórnina ekki falla gangi hún frá borðinu. 7. apríl 2024 19:41 Ánægð með ákvörðun sína og hlakkar til framhaldsins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa legið ljóst fyrir þegar hún tók ákvörðun um að bjóða sig fram í embætti forseta að það að hún væri sitjandi forsætisráðherra kæmi til með að flækja málin. Ákvörðunin sitji vel í henni og hún hlakki til komandi kosningabaráttu. 7. apríl 2024 15:59 Katrín verður forsætisráðherra þangað til að ný stjórn er mynduð Fundi Guðna Th. Jóhannessonar og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra lauk rétt í þessu og í kjölfarið ávarpaði Guðni fjölmiðla á Bessastöðum. Hann flutti yfirlýsingu þar sem hann greindi frá því að hann hefði samþykkt lausnarbeiðni Katrínar Jakobsdóttur en falið henni og ráðuneyti hennar að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 7. apríl 2024 14:54 Funda stíft og reyna að semja áður en Katrín biðst lausnar Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna halda áfram að funda um framtíð stjórnarsamstarfsins í dag. Leiðtogarnir funduðu fram á kvöld í gær eftir stíf fundahöld bróðurpart dagsins. 7. apríl 2024 10:34 Skiptar skoðanir á útspili Katrínar Skiptar skoðanir eru á útspili Katrínar Jakobsdóttur fráfarandi forsætisráðherra í tengslum við forsetaframboð hennar. Einhverjir hlakka til að kjósa hana meðan aðrir saka hana um ábyrgðarleysi 6. apríl 2024 22:36 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Ósanngjarnt gagnvart hinum hefji Katrín baráttuna strax Prófessor í stjórnmálafræði býst ekki við að biðin eftir tilkynningu um endurskipaða ríkisstjórn dragist á langinn. Hún segir það ósanngjarnt gagnvart öðrum frambjóðendum ef forsætisráðherra myndi hefja kosningabaráttuna að fullu meðan hún situr enn í ráðherrastóli. 7. apríl 2024 22:30
Telur ekkert að því að sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram Forsætisráðherra baðst lausnar úr embætti sínu í dag til þess að bjóða sig fram til forseta Íslands. Fráfarandi forseti segir atburðarásina ekki óheppilega en ráðherra telur ríkisstjórnina ekki falla gangi hún frá borðinu. 7. apríl 2024 19:41
Ánægð með ákvörðun sína og hlakkar til framhaldsins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa legið ljóst fyrir þegar hún tók ákvörðun um að bjóða sig fram í embætti forseta að það að hún væri sitjandi forsætisráðherra kæmi til með að flækja málin. Ákvörðunin sitji vel í henni og hún hlakki til komandi kosningabaráttu. 7. apríl 2024 15:59
Katrín verður forsætisráðherra þangað til að ný stjórn er mynduð Fundi Guðna Th. Jóhannessonar og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra lauk rétt í þessu og í kjölfarið ávarpaði Guðni fjölmiðla á Bessastöðum. Hann flutti yfirlýsingu þar sem hann greindi frá því að hann hefði samþykkt lausnarbeiðni Katrínar Jakobsdóttur en falið henni og ráðuneyti hennar að sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. 7. apríl 2024 14:54
Funda stíft og reyna að semja áður en Katrín biðst lausnar Leiðtogar ríkisstjórnarflokkanna halda áfram að funda um framtíð stjórnarsamstarfsins í dag. Leiðtogarnir funduðu fram á kvöld í gær eftir stíf fundahöld bróðurpart dagsins. 7. apríl 2024 10:34
Skiptar skoðanir á útspili Katrínar Skiptar skoðanir eru á útspili Katrínar Jakobsdóttur fráfarandi forsætisráðherra í tengslum við forsetaframboð hennar. Einhverjir hlakka til að kjósa hana meðan aðrir saka hana um ábyrgðarleysi 6. apríl 2024 22:36
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent