Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2024 07:00 Gabrúel Jesús hefur verið mikið meiddur undanfarin misseri. Robbie Jay Barratt/Getty Images Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Jesús fór í aðgerð á hné eftir að meiðast á HM í Katar undir loks árs 2022. Var hann í kjölfarið frá í 99 daga. Síðan þá hefur hann einnig misst úr vegna hnémeiðsla. „Stundum finn ég til í hnénu. Ég man ekki hvenær ég spilaði síðast leik án þess að finna til. Ég reyndi að halda sterkum huga,“ sagði Jesús í aðdraganda stórleiks Arsenal og Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. „Það er spurning fyrir þau. Starf mitt er að leggja hart að mér og bæta mig í því sem ég get bætt. Orðrómar verða alltaf til staðar,“ sagði Jesús aðspurður um áhuga Arsenal á Ivan Toney, framherja Brentford. Jesús spilaði lengi vel með Manchester City áður en hann gekk í raðir Arsenal sumarið 2022. Alls hefur hann spilað 61 leik fyrir Skytturnar, skorað 19 mörk og gefið 12 stoðsendingar. Gabriel Jesus can't remember playing football without pain.He's suffered a string of knee injuries since missing the 2022 World Cup. pic.twitter.com/hb5iysfuWZ— Match of the Day (@BBCMOTD) April 8, 2024 Jesús hefur hins vegar verið frábær í Meistaradeildinni það sem af er leiktíð, skorað fjögur og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Framherjinn gæti því komið við sögu þegar Arsenal mætir Bayern annað kvöld. Leikur Arsenal og Bayern hefst klukkan 19.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst 18.35.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira