Óhamingjusamt hjónaband: Að hanga saman fyrir börnin Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. apríl 2024 07:02 Að vera í óhamingjusömu hjónabandi ,,fyrir" börnin eru aldrei rök sem standast skoðun. Því rannsóknir hafa sýnt að það besta sem foreldrar geta gert fyrir börnin sín er að rækta sína eigin hamingju. Vísir/Getty Við þekkjum öll þessar sögur: Að foreldrar haldi hjónabandi gangandi „fyrir“ börnin. Óhamingjan samt einkennandi, jafnvel búin að vara í mörg ár. Skýringin: Jú, að halda fjölskyldunni saman fyrir börnin. En óhamingja er jafn smitandi og hamingja og meðal þeirra atriða sem hafa mjög neikvæð áhrif á börn þegar hjónaband foreldra eru ekki góð, eru til dæmis: Andrúmsloftið á heimilinu eru tilfinningaþrungið og oft neikvætt Fyrirmynd barnanna að hjónaböndum er neikvæð, til dæmis varðandi samskipti, virðingu almennt, samneyti, samkennd, verkaskiptingu, samveru og svo framvegis Neikvæð áhrif á andlega líðan barna (og annarra fjölskyldumeðlima) Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að eitt það besta sem fólk gerir fyrir börnin sín er að vera hamingjusamt. Sem í raun þýðir að það að vera í óhamingjusömu hjónabandi „fyrir“ börnin eru rök sem ekki standast skoðun. Á vefsíðunni Anna Freud er að finna heilmikinn fróðleik og góð ráð um það, hvernig fólk getur líka unnið að því statt og stöðugt að vera hamingjusöm sem foreldrar. Sem í raun snýst fyrst og fremst um sjálfsrækt foreldra; að við sem foreldrar séum statt og stöðugt að því að rækta okkur sjálf sem hamingjusama einstaklinga, meðal annars til þess að hafa langvarandi góð áhrif á börnin okkar. Eitt af því sem foreldrum er þá kennt, er að læra að setja sjálfan sig í fyrsta sæti með það fyrir augum að jákvæðu áhrifin af eigin hamingju eru svo margþætt og smitandi. Sem dæmi um leiðir til sjálfsræktar foreldra er bent á: Að leyfa sjálfum sér að taka það pláss í dagskránni að huga að sjálfum sér fyrst og fremst (áhugamálum, hvíld, félagslíf og svo framvegis) Að huga að hreyfingu, svefn og svo framvegis Að læra að segja „Nei“ Að virkja sig í því sem maður hefur ástríðu fyrir Og margt fleira. En hvernig er það hægt, ef viðhorf foreldris er það að réttast sé að vera í óhamingjusömu hjónabandi „fyrir“ börnin? Gott fyrsta skref er að ræða við maka sinn um stöðuna, jafnvel að leita til fagaðila eins og fjölskyldu- og pararáðgjafa. Mögulega er staðan jafnvel sú að skilnaður er óumflýjanlegur. Hver svo sem niðurstaðan verður, er að minnsta kosti gott fyrir hvaða foreldri sem er í óhamingjusömu hjónabandi, að réttlæta ekki óbreytta stöðu sem ákvörðun „fyrir" börnin. Heldur frekar að hugsa: Hvaða skref ætti ég að taka, sem væri besta fyrsta skrefið í því markmiði að tryggja að börnin mín alist ekki upp við óhamingjusamt hjónaband foreldra sinna? Fjölskyldumál Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samsett fjölskylda: Stjúpforeldrar oft óöryggir með hlutverk sitt Í flestum stórfjölskyldum þekkjast dæmi um samsettar fjölskyldur. Þar sem par tekur saman með börn úr fyrra sambandi, ýmist frá öðrum aðilanum eða báðum. 12. mars 2023 09:00 „Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn“ „Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn. Ég er bara svona. Ég er svona vegna þess að það er meitlað í genin mín“ segir Ásmundur Gunnarsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði hjá Kvíðamistöðinni vera dæmi um setningar sem félagskvíðinn segir við okkur. 11. febrúar 2024 08:01 Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. 17. desember 2023 08:01 Meðvirkni: „Þau vildu ekki fara að tala illa um mömmu sína“ Með einfaldri leit á veraldarvefnum má finna BA ritgerð sálfræðinema frá árinu 2014, Sveinbjörns G. Kröyer Guðmundssonar, sem ber yfirskriftina Hvað er meðvirkni í raun og veru? Í úrdrætti fremst í ritgerðinni segir: 23. apríl 2023 08:01 Að skilja og jafna sig á tilfinningalegu framhjáhaldi Tilfinningalegt framhjáhald er tegund af framhjáhaldi sem meira er fjallað um eftir að samfélagsmiðlar og spjallforrit komu til sögunnar. Enda erum sítengd og getum falið „allt“ í símanum okkar. 11. maí 2023 07:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Skýringin: Jú, að halda fjölskyldunni saman fyrir börnin. En óhamingja er jafn smitandi og hamingja og meðal þeirra atriða sem hafa mjög neikvæð áhrif á börn þegar hjónaband foreldra eru ekki góð, eru til dæmis: Andrúmsloftið á heimilinu eru tilfinningaþrungið og oft neikvætt Fyrirmynd barnanna að hjónaböndum er neikvæð, til dæmis varðandi samskipti, virðingu almennt, samneyti, samkennd, verkaskiptingu, samveru og svo framvegis Neikvæð áhrif á andlega líðan barna (og annarra fjölskyldumeðlima) Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að eitt það besta sem fólk gerir fyrir börnin sín er að vera hamingjusamt. Sem í raun þýðir að það að vera í óhamingjusömu hjónabandi „fyrir“ börnin eru rök sem ekki standast skoðun. Á vefsíðunni Anna Freud er að finna heilmikinn fróðleik og góð ráð um það, hvernig fólk getur líka unnið að því statt og stöðugt að vera hamingjusöm sem foreldrar. Sem í raun snýst fyrst og fremst um sjálfsrækt foreldra; að við sem foreldrar séum statt og stöðugt að því að rækta okkur sjálf sem hamingjusama einstaklinga, meðal annars til þess að hafa langvarandi góð áhrif á börnin okkar. Eitt af því sem foreldrum er þá kennt, er að læra að setja sjálfan sig í fyrsta sæti með það fyrir augum að jákvæðu áhrifin af eigin hamingju eru svo margþætt og smitandi. Sem dæmi um leiðir til sjálfsræktar foreldra er bent á: Að leyfa sjálfum sér að taka það pláss í dagskránni að huga að sjálfum sér fyrst og fremst (áhugamálum, hvíld, félagslíf og svo framvegis) Að huga að hreyfingu, svefn og svo framvegis Að læra að segja „Nei“ Að virkja sig í því sem maður hefur ástríðu fyrir Og margt fleira. En hvernig er það hægt, ef viðhorf foreldris er það að réttast sé að vera í óhamingjusömu hjónabandi „fyrir“ börnin? Gott fyrsta skref er að ræða við maka sinn um stöðuna, jafnvel að leita til fagaðila eins og fjölskyldu- og pararáðgjafa. Mögulega er staðan jafnvel sú að skilnaður er óumflýjanlegur. Hver svo sem niðurstaðan verður, er að minnsta kosti gott fyrir hvaða foreldri sem er í óhamingjusömu hjónabandi, að réttlæta ekki óbreytta stöðu sem ákvörðun „fyrir" börnin. Heldur frekar að hugsa: Hvaða skref ætti ég að taka, sem væri besta fyrsta skrefið í því markmiði að tryggja að börnin mín alist ekki upp við óhamingjusamt hjónaband foreldra sinna?
Fjölskyldumál Ástin og lífið Börn og uppeldi Tengdar fréttir Samsett fjölskylda: Stjúpforeldrar oft óöryggir með hlutverk sitt Í flestum stórfjölskyldum þekkjast dæmi um samsettar fjölskyldur. Þar sem par tekur saman með börn úr fyrra sambandi, ýmist frá öðrum aðilanum eða báðum. 12. mars 2023 09:00 „Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn“ „Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn. Ég er bara svona. Ég er svona vegna þess að það er meitlað í genin mín“ segir Ásmundur Gunnarsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði hjá Kvíðamistöðinni vera dæmi um setningar sem félagskvíðinn segir við okkur. 11. febrúar 2024 08:01 Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. 17. desember 2023 08:01 Meðvirkni: „Þau vildu ekki fara að tala illa um mömmu sína“ Með einfaldri leit á veraldarvefnum má finna BA ritgerð sálfræðinema frá árinu 2014, Sveinbjörns G. Kröyer Guðmundssonar, sem ber yfirskriftina Hvað er meðvirkni í raun og veru? Í úrdrætti fremst í ritgerðinni segir: 23. apríl 2023 08:01 Að skilja og jafna sig á tilfinningalegu framhjáhaldi Tilfinningalegt framhjáhald er tegund af framhjáhaldi sem meira er fjallað um eftir að samfélagsmiðlar og spjallforrit komu til sögunnar. Enda erum sítengd og getum falið „allt“ í símanum okkar. 11. maí 2023 07:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Samsett fjölskylda: Stjúpforeldrar oft óöryggir með hlutverk sitt Í flestum stórfjölskyldum þekkjast dæmi um samsettar fjölskyldur. Þar sem par tekur saman með börn úr fyrra sambandi, ýmist frá öðrum aðilanum eða báðum. 12. mars 2023 09:00
„Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn“ „Þetta er enginn helvítis félagskvíði, það bara þolir mig enginn. Ég er bara svona. Ég er svona vegna þess að það er meitlað í genin mín“ segir Ásmundur Gunnarsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði hjá Kvíðamistöðinni vera dæmi um setningar sem félagskvíðinn segir við okkur. 11. febrúar 2024 08:01
Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. 17. desember 2023 08:01
Meðvirkni: „Þau vildu ekki fara að tala illa um mömmu sína“ Með einfaldri leit á veraldarvefnum má finna BA ritgerð sálfræðinema frá árinu 2014, Sveinbjörns G. Kröyer Guðmundssonar, sem ber yfirskriftina Hvað er meðvirkni í raun og veru? Í úrdrætti fremst í ritgerðinni segir: 23. apríl 2023 08:01
Að skilja og jafna sig á tilfinningalegu framhjáhaldi Tilfinningalegt framhjáhald er tegund af framhjáhaldi sem meira er fjallað um eftir að samfélagsmiðlar og spjallforrit komu til sögunnar. Enda erum sítengd og getum falið „allt“ í símanum okkar. 11. maí 2023 07:00