Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Rodrygo og Vinicius Junior fagna marki þess fyrrnefnda fyrir Real Madrid á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. AP/Manu Fernandez Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira