Sjáðu öll mörkin í París og Madrid: Daninn hetja með fyrstu snertingu Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 09:30 Andreas Christensen var vel fagnað eftir sigurmarkið gegn PSG í gærkvöld. Getty/Ibrahim Ezzat Það var svo sannarlega nóg skorað af mörkum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá öll mörkin hér á Vísi, bæði úr leik PSG og Barcelona, og Atlético Madrid og Dortmund. Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55
Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05
Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31
Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30