Dauðvona ef hann fær ekki nýtt nýra Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 13:31 Jarrett Jack og Nate Robinson á góðri stund í úrslitakeppni BIG3-deildarinnar haustið 2021. Getty/Michael Reaves Troðslukóngurinn og fyrrverandi NBA-stjarnan Nate Robinson segist ekki eiga langt eftir ólifað finnist ekki nýtt nýra fyrir hann, eftir fjögurra ára leit vegna nýrnabilunar. Robinson, sem er aðeins 39 ára, lék í ellefu ár í NBA-deildinni í körfubolta fyrir lið á borð við New York Knicks, Boston Celtics og Chicago Bulls. Daily Mail hefur eftir Robinson að hann hafi síðustu ár verið í stöðugri meðferð vegna nýrnabilunarinnar og útlitið sé ekki gott. „Ég veit að ég á ekki langt eftir ef ég get ekki fengið nýra,“ sagði Robinson við Daily Mail. „Ég veit að ég á ekki mikið eftir svo ég vil bara njóta eins vel og ég get það sem eftir er,“ sagði Robinson. Nate Robinson shares an update two years after announcing his kidney failure diagnosis (via @MailSport) pic.twitter.com/So8A5w1Cl7— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2024 Hann er enn á lífi þökk sé blóðskilunarmeðferð. „Líkamar sumra hafna blóðskilun. Guði sé lof að minn gerir það ekki og ég get lifað. Ef að ég færi ekki í skilun þá myndi ég örugglega ekki lifa lengur en í eina eða tvær vikur. Þetta er því alvarlegt. Ég má ekki missa úr eitt skipti. Ég fer í fjóra klukkutíma, þrisvar í viku, og blóðið mitt er hreinsað og eiturefni tekin út. Þetta hjálpar mér mikið því þetta er ástæðan fyrir því að ég lifi,“ sagði Robinson. Hann segir að einn fylgikvilli meðferðarinnar séu tíð og sársaukafull uppköst, sem oft valdi því að hún sé á sjúkrahúsi í 1-2 daga. Robinson reynir þó að halda í jákvæðinna. „Blóðskilunarvélin heldur í mér lífinu svo ég nýt þess tíma þegar mér finnst ég vera hraustur. Ég reyni að fara út með börnunum mínum, sjá fjölskylduna og spila körfubolta. Gera það sem ég elska,“ sagði Robinson sem á sínum ferli vann meðal annars troðslukeppni NBA-deildarinnar þrisvar sinnum. NBA Körfubolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Robinson, sem er aðeins 39 ára, lék í ellefu ár í NBA-deildinni í körfubolta fyrir lið á borð við New York Knicks, Boston Celtics og Chicago Bulls. Daily Mail hefur eftir Robinson að hann hafi síðustu ár verið í stöðugri meðferð vegna nýrnabilunarinnar og útlitið sé ekki gott. „Ég veit að ég á ekki langt eftir ef ég get ekki fengið nýra,“ sagði Robinson við Daily Mail. „Ég veit að ég á ekki mikið eftir svo ég vil bara njóta eins vel og ég get það sem eftir er,“ sagði Robinson. Nate Robinson shares an update two years after announcing his kidney failure diagnosis (via @MailSport) pic.twitter.com/So8A5w1Cl7— Bleacher Report (@BleacherReport) April 10, 2024 Hann er enn á lífi þökk sé blóðskilunarmeðferð. „Líkamar sumra hafna blóðskilun. Guði sé lof að minn gerir það ekki og ég get lifað. Ef að ég færi ekki í skilun þá myndi ég örugglega ekki lifa lengur en í eina eða tvær vikur. Þetta er því alvarlegt. Ég má ekki missa úr eitt skipti. Ég fer í fjóra klukkutíma, þrisvar í viku, og blóðið mitt er hreinsað og eiturefni tekin út. Þetta hjálpar mér mikið því þetta er ástæðan fyrir því að ég lifi,“ sagði Robinson. Hann segir að einn fylgikvilli meðferðarinnar séu tíð og sársaukafull uppköst, sem oft valdi því að hún sé á sjúkrahúsi í 1-2 daga. Robinson reynir þó að halda í jákvæðinna. „Blóðskilunarvélin heldur í mér lífinu svo ég nýt þess tíma þegar mér finnst ég vera hraustur. Ég reyni að fara út með börnunum mínum, sjá fjölskylduna og spila körfubolta. Gera það sem ég elska,“ sagði Robinson sem á sínum ferli vann meðal annars troðslukeppni NBA-deildarinnar þrisvar sinnum.
NBA Körfubolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira