Guðbergur býður sig fram og hyggst nýta embættið betur Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2024 20:38 Guðbergur Guðbergsson hefur unnið sem fasteignasali hér á landi en einnig á Spáni og í Bandaríkjunum. Hann er með ýmsar hugmyndir um forsetaembættið. Skjáskot úr frétt Guðbergur Guðbergsson, fasteignasali og fyrrum áhættuleikari, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Hann segir embættið vannýtt og hyggst beita því til að koma í veg fyrir einkavæðingu raforkuinnviða. Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Guðbergur ræddi um framboðið í viðtali við Kristinn Hauk á DV. „Ég ætla að fá að tala mínu máli. Það vekur þá alla vega fólk til umhugsunar. En auðvitað vill ég verða forseti og ég treysti mér í það,“ segir Guðbergur við DV. Hann segist hæfilega bjartsýnn á árangur í kosningunum. Guðbergur sem er fæddur árið 1960 rak lengi vel fasteignasöluna Bæ sem hann seldi fyrir þremur árum síðan. Hann starfar þó enn sem fasteignasali. Guðbergur er menntaður vélstjóri og starfaði sem slíkur í nítján ár en gat sér einnig gott orð fyrir áhættuleik í íslenskum kvikmyndum á árum áður. Hefur lesið lögin og ætlar að nýta embættið betur Guðbergir segir forseta vera eins og forstjóra í fyrirtæki. Í stjórnarskránni standi að forseti geti falið ráðherrum verkefni og ætlar hann að reyna að gera það. „Ég er búinn að lesa mér til um lögin búinn að lesa stjórnarskránna. Forsetinn getur gert miklu meira en hann gerir. Ég vill koma því á framfæri,“ segir Guðbergur spurður út í hvað hann ætli sér að gera á Bessastöðum. Hann vill koma í veg fyrir sölu raforkuinnviða, svo sem hluta úr Landsvirkjun og einnig sé stórt verkefni að spyrna við fjórða orkupakkanum sem sé á leiðinni.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent