Horfa til þess að leigja húsin sem þau selja í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2024 22:29 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Vísir/Arnar Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segist vita til þess að íbúar bæjarins horfi til þess að geta jafnvel leigt húsin sín aftur þrátt fyrir að þeir selji þau ríkinu. Gengið var frá fyrstu kaupsamningunum um íbúðarhúsnæði í Grindavík í dag. Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15