Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 09:00 Skagamenn skoruðu fyrstu mörk sín og fengu fyrstu stigin í stórsigri á HK í Kórnum. Hér fagnar Arnór Smárason marki sínu. Vísir/Hulda Margrét Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Skagamenn og Blikar nýttu sér það vel að verða manni fleiri í leikjum sínum í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta um helgina. Blikar unnu 4-0 sigur á nýliðum Vestra á Kópavogsvelli og ÍA vann 4-0 sigur á HK í Kórnum. Viktor Karl Einarsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Dagur Örn Fjeldsted skoruðu þrjú fyrstu mörk Blika en fjórða markið var skráð sem sjálfsmark eftir skalla Kristófers Inga Kristinssonar. Viktor Jónsson skoraði þrennu á móti HK eftir að Arnór Smárason hafði komið Skagamönnum í 1-0. Klippa: Mörkin úr sigri KR á Stjörnunni KR-ingar byrjuðu umferðina á 3-1 útisigri á Stjörnunni í Garðabænum. Ægir Jarl Jónasson, Axel Óskar Andrésson og Benoný Breki Andrésson skoruðu mörk KR í leiknum en Örvar Eggertsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna. Valsmenn náði hins vegar bara einu stigi út úr lautarferð sinni í Árbænum þar sem markvörður liðsins Frederik Schram bjargaði sínu liði með því að verja vítaspyrnu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH vann 3-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem FH liðið komst í 2-0 með mörkum Vuk Oskar Dimitrijevic og Sigurði Bjarti Hallssyni en Ásgeir Sigurgeirsson og Bjarni Aðalsteinsson jöfnuðu fyrir KA. Það var síðan Kjartan Kári Halldórsson sem skoraði sigurmarkið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrrnefndum leikjum sem og vítið sem Frederik varði. Klippa: Mörkin úr sigri Blika á Vestra Klippa: Mörkin úr sigri ÍA á HK Klippa: Vítið sem Frederik Schram varði Besta deild karla KR Valur ÍA Breiðablik Vestri HK Stjarnan Fylkir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Skagamenn og Blikar nýttu sér það vel að verða manni fleiri í leikjum sínum í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta um helgina. Blikar unnu 4-0 sigur á nýliðum Vestra á Kópavogsvelli og ÍA vann 4-0 sigur á HK í Kórnum. Viktor Karl Einarsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Dagur Örn Fjeldsted skoruðu þrjú fyrstu mörk Blika en fjórða markið var skráð sem sjálfsmark eftir skalla Kristófers Inga Kristinssonar. Viktor Jónsson skoraði þrennu á móti HK eftir að Arnór Smárason hafði komið Skagamönnum í 1-0. Klippa: Mörkin úr sigri KR á Stjörnunni KR-ingar byrjuðu umferðina á 3-1 útisigri á Stjörnunni í Garðabænum. Ægir Jarl Jónasson, Axel Óskar Andrésson og Benoný Breki Andrésson skoruðu mörk KR í leiknum en Örvar Eggertsson jafnaði metin fyrir Stjörnuna. Valsmenn náði hins vegar bara einu stigi út úr lautarferð sinni í Árbænum þar sem markvörður liðsins Frederik Schram bjargaði sínu liði með því að verja vítaspyrnu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. FH vann 3-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem FH liðið komst í 2-0 með mörkum Vuk Oskar Dimitrijevic og Sigurði Bjarti Hallssyni en Ásgeir Sigurgeirsson og Bjarni Aðalsteinsson jöfnuðu fyrir KA. Það var síðan Kjartan Kári Halldórsson sem skoraði sigurmarkið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr fyrrnefndum leikjum sem og vítið sem Frederik varði. Klippa: Mörkin úr sigri Blika á Vestra Klippa: Mörkin úr sigri ÍA á HK Klippa: Vítið sem Frederik Schram varði
Besta deild karla KR Valur ÍA Breiðablik Vestri HK Stjarnan Fylkir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira