Valur og FH mætast í bikarnum en meistararnir fá heimsókn úr Garði Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2024 12:21 Mjólkin flæddi þegar Víkingar urðu Mjólkurbikarmeistarar í fyrra. vísir/Hulda Margrét Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Bikarmeistarar Víkings mæta 3. deildarliði Víðis. Stórleikur umferðarinnar er á milli Vals og FH á Hlíðarenda. Það er raunar eini efstudeildarslagurinn í umferðinni. Bikarævintýri 5. deildarliðs Hafna, lægst skrifaða liðsins sem eftir er í keppninni, gæti mögulega haldið áfram en liðið dróst gegn 3. deildarliði ÍH. Liðin tvö sem eftir eru úr 4. deild fengu bæði leik við lið úr efstu deild, en Tindastóll sækir ÍA heim og KÁ fær KR-inga í heimsókn í Hafnarfjörðinn. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla: Haukar - Vestri Árbær - Fram KÁ - KR ÍBV - Grindavík Grótta - Þór ÍH - Hafnir Valur - FH Afturelding - Dalvík/Reynir ÍA - Tindastóll Þróttur R. - HK Keflavík - Breiðablik Höttur/Huginn - Fylkir Augnablik - Stjarnan Fjölnir - Selfoss Víkingur R. - Víðir KA - ÍR Þetta er 3. umferð keppninnar en jafnframt sú fyrsta þar sem að liðin tólf sem spila í Bestu deildinni eru með. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 24. og 25. apríl. Mjólkurbikar karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar er á milli Vals og FH á Hlíðarenda. Það er raunar eini efstudeildarslagurinn í umferðinni. Bikarævintýri 5. deildarliðs Hafna, lægst skrifaða liðsins sem eftir er í keppninni, gæti mögulega haldið áfram en liðið dróst gegn 3. deildarliði ÍH. Liðin tvö sem eftir eru úr 4. deild fengu bæði leik við lið úr efstu deild, en Tindastóll sækir ÍA heim og KÁ fær KR-inga í heimsókn í Hafnarfjörðinn. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla: Haukar - Vestri Árbær - Fram KÁ - KR ÍBV - Grindavík Grótta - Þór ÍH - Hafnir Valur - FH Afturelding - Dalvík/Reynir ÍA - Tindastóll Þróttur R. - HK Keflavík - Breiðablik Höttur/Huginn - Fylkir Augnablik - Stjarnan Fjölnir - Selfoss Víkingur R. - Víðir KA - ÍR Þetta er 3. umferð keppninnar en jafnframt sú fyrsta þar sem að liðin tólf sem spila í Bestu deildinni eru með. Leikirnir í 32-liða úrslitum fara fram dagana 24. og 25. apríl.
Mjólkurbikar karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira