Áætla að yfir 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið í átökunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. apríl 2024 06:49 Átökin í Úkraínu, sem nú hafa staðið yfir í um tvö ár, hafa tekið sinn toll. epa/Anastasia Vlasova Fleiri en 50.000 rússneskir hermenn hafa nú fallið í átökunum í Úkraínu, samkvæmt BBC. Mannfallið var 25 prósent meira á öðru ári átakanna, ef talið er í mánuðum frá því að innrásin hófst, heldur en fyrstu tólf mánuðina. BBC Russian, fjölmiðlahópurinn Mediazona og sjálfboðaliðar hafa staðið að talningu dauðsfalla frá því í febrúar 2022. Talningin fer meðal annars fram með því að kemba opinber gögn, fjölmiðlaumfjöllun og samfélagsmiðla, auk þess að fylgjast með nýjum gröfum í kirkjugörðum. Samkvæmt talningunni létust 27.300 hermenn á tímabilinu febrúar 2023 til febrúar 2024. BBC segir þetta sýna vel hina gríðarlegu mannlegu fórn sem sókn Rússa í Úkraínu hefur haft í för með sér. Miðillinn segir aðferðum Rússa hafa verið líkt við hakkavél, þar sem hermenn séu sendir í stöðugum bylgjum inn á vígvöllinn til að þreyta varnir Úkraínumanna og afhjúpa staðsetningu þeirra fyrir stórskotalið innrásarhersins. Rússnesk stjórnvöld neituðu að tjá sig um fjöldann. BBC segir dauðsföllin líklega mun fleiri en talan nær til að mynda ekki til mannfalls í bardagasveitum á hernumdum svæðum í Donetsk og Luhansk. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í febrúar síðastliðnum að 31.000 úkraínskir hermenn hefðu fallið í átökunum en þar er einnig talið að raunverulegur fjöldi sé töluvert meiri. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Sjá meira
BBC Russian, fjölmiðlahópurinn Mediazona og sjálfboðaliðar hafa staðið að talningu dauðsfalla frá því í febrúar 2022. Talningin fer meðal annars fram með því að kemba opinber gögn, fjölmiðlaumfjöllun og samfélagsmiðla, auk þess að fylgjast með nýjum gröfum í kirkjugörðum. Samkvæmt talningunni létust 27.300 hermenn á tímabilinu febrúar 2023 til febrúar 2024. BBC segir þetta sýna vel hina gríðarlegu mannlegu fórn sem sókn Rússa í Úkraínu hefur haft í för með sér. Miðillinn segir aðferðum Rússa hafa verið líkt við hakkavél, þar sem hermenn séu sendir í stöðugum bylgjum inn á vígvöllinn til að þreyta varnir Úkraínumanna og afhjúpa staðsetningu þeirra fyrir stórskotalið innrásarhersins. Rússnesk stjórnvöld neituðu að tjá sig um fjöldann. BBC segir dauðsföllin líklega mun fleiri en talan nær til að mynda ekki til mannfalls í bardagasveitum á hernumdum svæðum í Donetsk og Luhansk. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti greindi frá því í febrúar síðastliðnum að 31.000 úkraínskir hermenn hefðu fallið í átökunum en þar er einnig talið að raunverulegur fjöldi sé töluvert meiri.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Sjá meira