„Það hefur verið afar indælt að búa við Óðinstorg síðustu ár. Nú eru flutningar í vændum og húsið komið á sölum,“ skrifar Sölvi um eignina á samfélagsmiðlum.

Um er að ræða mikið endurnýjað 115 fermetra hús með þremur svefnherbergi og tveimur baðherbergjum. Stofa, borðstofa og eldhús er samliggjandi í opnu og rými með aukinni lofthæð. Í loftum eru fallegir viðarbitar sem setja sjarmerandi svip á heildarmyndina.
Nánari upplýsingar um eignina fá finna á fasteignavef Vísis.






