Fékk ellefu leikja bann fyrir geislann úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 08:31 Nahuel Guzman er á leið í langt bann fyrir barnalega hegðun sína í heiðursstúkunni. Getty/Mauricio Salas Nahuel Guzmán, markvörður fótboltaliðsins Tigres í Mexíkó, fékk þungan dóm frá mexíkanska knattspyrnusambandinu. Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024 Fótbolti Mexíkó Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Guzmán var meiddur í leik á móti erkifjendunum í Monterrey á dögunum og vildi greinilega ólmur hafa áhrif á leikinn. Það varð honum dýrkeypt. Guzmán reyndi að trufla kollega sinn í marki Monterrey með því að beina að honum leysigeisla. Guzmán gerði þetta úr heiðursstúkunni. Það er ekki eins og þetta sé einhver óþroskaður táningur að byrja feril sinn, nei þetta er 38 ára Argentínumaður og reyndasti leikmaður liðsins. Totalmente Nahuel Guzmán das ideias. Goleiro do Tigres foi flagrado no camarote apontando um laser para o goleiro do Monterrey durante o clássico, razão pela qual foi aberta uma investigação da federação.pic.twitter.com/hsDdYoEmGZ pic.twitter.com/t5DAMFxceJ— Leonardo Bertozzi (@lbertozzi) April 16, 2024 Það náðist á myndbönd þegar Guzmán beindi geislanum í andlit Esteban Andrada sem stóð í marki Monterrey. Guzmán baðst afsökunar á samfélagsmiðlum daginn eftir en þá höfðu myndir og myndbönd farið á mikið flug á samfélagsmiðlum. Knattspyrnusamband Mexíkó ákvað að dæma hann í ellefu leikja bann, hann fékk sekt og þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu. Félag hans Tigres mun líka beita leikmanninum sektum. Guzmán er meiddur á hné og hefur ekki spilað síðan 9. mars. Guzmán given 11-game ban due to laser incidentLiga MX's Tigres goalkeeper Nahuel Guzmán was suspended 11 games and fined for pointing a laser from the stands at fellow goalie Esteban Andrada during a match, the Mexican federation announced Thursday.https://t.co/kAKlATTbjz— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 19, 2024
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira