Guðmundur H. Garðarsson fallinn frá Jakob Bjarnar skrifar 19. apríl 2024 10:52 Guðmundur H. Garðarsson er fallinn frá, 95 ára að aldri. Alþingi Guðmundur H. Garðarsson fyrrverandi alþingismaður lést að Hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfararnótt 18. apríl. hann var 95 ára að aldri. Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur. Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Þingfundur Alþingis í morgun hófst á því að Guðmundar var minnst en hann var kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn fyrst 1974. En hann hafði áður tekið sæti sem varaþingmaður. Guðmundur átti sæti í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, bankaráði Verzlunarbanka Íslands og Íslandsbanka. Auk þessa sat hann í stjórn Lífeyrissjóðs Verslunarmanna. Guðmundur var áhugasamur um vestræna samvinnu og fyrsti formaður Varðbergs, félags áhugamanna þar um. Birgir Ármannsson forseti Alþingis rakti feril hans, Guðmundur fæddist í Hafnarfirði en foreldar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1950 og viðskiptafræði frá HÍ 1954. Hann stundaði framhaldsnám í hagfræði í Þýskalandi, var við nám í endurtryggingum hjá Lloyd´s í London og stúderaði markaðsfræði við Harvard í Bandaríkjunum 1965. Guðmundur starfaði lengi sem fulltrúi og ritari Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og vann að verkalýðsmálum sem formaður VR. Þá sat hann í miðstjórn ASÍ. Eiginkona Guðmundar var Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir læknaritari (1931-2008) en þau eignuðust tvo syni: Guðmund Ragnar og Ragnar Hannes en barnabörnin eru fjögur.
Andlát Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira