„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:25 Fyrirliðar takast á. Ísold sækir að körfunni gegn Haukum fyrr í vetur. Þóra Kristín til varnar. Vísir/Pawel Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira