„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. apríl 2024 20:17 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Blika í dag. vísir/Hulda Margrét Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld. „Þetta er geggjað að byrja sumarið með stæl. Geggjaður leikur hjá liðinu,“ sagði Vigdís Lilja í samtali við Vísi eftir leikinn. Í viðtali við Nik Chamberlain þjálfara Blika eftir leikinn sagði hann að hann hefði sagt við Vigdísi þegar hann kom frá Þrótti í vetur að hún yrði framherjinn hans. Hvernig hefur Nik komið inn í Kópavoginum? „Mér finnst hann geggjaður. Ef þú stendur þig vel þá færð þú traustið frá honum. Það eru miklar kröfur en hann er sanngjarn.“ Vigdís Lilja skoraði eins og áður segir tvö mörk í leiknum. Það fyrra kom á 20. mínútu en hún slapp þá alein í gegn eftir góða sendingu frá Anna Nurmi innfyrir vörn Keflavíkur. „Ég var eiginlega ekkert að hugsa, ég ætlaði bara að keyra nálægt til að geta sett hann í markið.“ Í flestum spám fyrir mótið er Blikum spáð góðu gengi. Spárnar gera þó ráð fyrir að erfitt verði að eiga við lið Vals sem hefur sett saman ansi gott lið fyrir tímabilið. Vigdís Lilja hefur þó fulla trú á Blikaliðinu. „Við ætlum bara að gera eins vel og við getum og stefna á titilinn. Þær eru með mjög góða leikmenn en við erum það líka. Við erum með frábært lið og ég sé okkur ekkert þurfa að elta þær. Við erum bara í fullri baráttu við þær.“ Besta deild kvenna Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira
„Þetta er geggjað að byrja sumarið með stæl. Geggjaður leikur hjá liðinu,“ sagði Vigdís Lilja í samtali við Vísi eftir leikinn. Í viðtali við Nik Chamberlain þjálfara Blika eftir leikinn sagði hann að hann hefði sagt við Vigdísi þegar hann kom frá Þrótti í vetur að hún yrði framherjinn hans. Hvernig hefur Nik komið inn í Kópavoginum? „Mér finnst hann geggjaður. Ef þú stendur þig vel þá færð þú traustið frá honum. Það eru miklar kröfur en hann er sanngjarn.“ Vigdís Lilja skoraði eins og áður segir tvö mörk í leiknum. Það fyrra kom á 20. mínútu en hún slapp þá alein í gegn eftir góða sendingu frá Anna Nurmi innfyrir vörn Keflavíkur. „Ég var eiginlega ekkert að hugsa, ég ætlaði bara að keyra nálægt til að geta sett hann í markið.“ Í flestum spám fyrir mótið er Blikum spáð góðu gengi. Spárnar gera þó ráð fyrir að erfitt verði að eiga við lið Vals sem hefur sett saman ansi gott lið fyrir tímabilið. Vigdís Lilja hefur þó fulla trú á Blikaliðinu. „Við ætlum bara að gera eins vel og við getum og stefna á titilinn. Þær eru með mjög góða leikmenn en við erum það líka. Við erum með frábært lið og ég sé okkur ekkert þurfa að elta þær. Við erum bara í fullri baráttu við þær.“
Besta deild kvenna Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Sjá meira