Inter Ítalíumeistari eftir sigur á nágrönnum sínum í AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2024 21:00 Markinu sem tryggði sigurinn og í raun titilinn fagnað. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Inter frá Mílanó varð í kvöld Ítalíumeistari í 20. skipti eftir 2-1 sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í AC Milan. Inter komst 2-0 yfir en AC Milan minnkaði muninn áður en það sauð upp úr undir lok leiks. Það kom ekki að sök og Inter orðið meistari þegar bæði lið eiga fimm leiki eftir í deildinni. Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Inter tryggja sér titilinn en liðin eru í 1. og 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Spennustigið var því nokkuð hátt og en Inter hefur verið nær óstöðvandi á leiktíðinni og kom varnarmaðurinn Francesco Acerbi þeim yfir á 18. mínútu eftir undirbúning Benjamin Pavard. Nel posto giusto al momento giusto #MilanInter 0-1 pic.twitter.com/yr4pgd5eGD— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik en á sama tíma fóru þrjú gul spjöld á loft. Mörkunum og spjöldunum átti eftir að fjölga í síðari hálfleik. Marcus Thuram bætti öðru marki Inter við strax í upphafi síðari hálfleiks og Inter farið að kæla kampavínið. @MarcusThuram #MilanInter pic.twitter.com/ZiW1UtHv1S— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Fikayo Tomori minnkaði muninn á 80. mínútu eftir að boltinn barst til hans eftir að Yann Sommer hafði varið skot í stöngina. Það var svo undir lok venjulegs leiktíma sem allt sauð upp úr. Simone Inzaghi, þjálfari, Inter fékk gult spjald fyrir óíþróttamannslega framkomu. Tveir leikmenn AC Milan fengu svo gul spjöld áður en þrjú rauð spjöld fóru á loft eftir hálfgerð hópslagsmál þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Það sauð upp úr.Marco Luzzani/Getty Images Denzel Dumfries sá rautt í liði Inter á meðan Theo Hernandez og Davide Calabria sáu rautt í liði AC Milan. Mood: CAMPIONI #MilanInter | @Inter pic.twitter.com/bahv6PqewQ— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Það breytti því ekki að leiknum lauk með 2-1 sigri Inter sem er orðið Ítalíumeistari í 20. skipti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að með sigri myndi Inter tryggja sér titilinn en liðin eru í 1. og 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Spennustigið var því nokkuð hátt og en Inter hefur verið nær óstöðvandi á leiktíðinni og kom varnarmaðurinn Francesco Acerbi þeim yfir á 18. mínútu eftir undirbúning Benjamin Pavard. Nel posto giusto al momento giusto #MilanInter 0-1 pic.twitter.com/yr4pgd5eGD— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Reyndist það eina mark fyrri hálfleik en á sama tíma fóru þrjú gul spjöld á loft. Mörkunum og spjöldunum átti eftir að fjölga í síðari hálfleik. Marcus Thuram bætti öðru marki Inter við strax í upphafi síðari hálfleiks og Inter farið að kæla kampavínið. @MarcusThuram #MilanInter pic.twitter.com/ZiW1UtHv1S— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Fikayo Tomori minnkaði muninn á 80. mínútu eftir að boltinn barst til hans eftir að Yann Sommer hafði varið skot í stöngina. Það var svo undir lok venjulegs leiktíma sem allt sauð upp úr. Simone Inzaghi, þjálfari, Inter fékk gult spjald fyrir óíþróttamannslega framkomu. Tveir leikmenn AC Milan fengu svo gul spjöld áður en þrjú rauð spjöld fóru á loft eftir hálfgerð hópslagsmál þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Það sauð upp úr.Marco Luzzani/Getty Images Denzel Dumfries sá rautt í liði Inter á meðan Theo Hernandez og Davide Calabria sáu rautt í liði AC Milan. Mood: CAMPIONI #MilanInter | @Inter pic.twitter.com/bahv6PqewQ— Lega Serie A (@SerieA) April 22, 2024 Það breytti því ekki að leiknum lauk með 2-1 sigri Inter sem er orðið Ítalíumeistari í 20. skipti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira