„Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2024 22:27 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. vísir / anton brink Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með að hirða stig úr fyrsta leik liðsins í Bestu deild kvenna. Andstæðingurinn, Þróttur, komst marki yfir í fyrri hálfleik en Fylkiskonur jöfnuðu undir lokin. „Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Virkilega ánægður með þetta stig í dag. Á heimavelli og viljum náttúrulega vinna leikina en vorum að spila á móti mjög góðu Þróttaraliði sem á eftir að vera mjög öflugt í sumar. Karakter í mínum stelpum, þær gáfust aldrei upp og þetta var opinn, skemmtilegur leikur. Mikið af færum á báða bóga, gat dottið hvoru megin sem var.“ Fylkisliðið virtist taugaóstyrkt fyrst um sinn, ekkert óeðlilegt enda nýliðar í deildinni og mikil spenna fyrir leiknum. „Ég bjóst algjörlega við því, annað væri óeðlilegt í rauninni. Þrátt fyrir að ég telji okkur hafa undirbúið vel þá er alltaf smá skjálfti. Mér fannst þær vinna sig vel inn í leikinn, þetta var spurning um fyrstu 10-15 mínúturnar, að fara í gegnum þær og það fór bara eins og við ætluðum okkur.“ Þó ýmislegt megi laga er margt jákvætt sem þjálfarinn tekur út úr leiknum. Aðallega segir hann mikilvægt að skjálftinn sé farinn og boltinn byrjaður að rúlla. „Margt gott og annað sem má laga. Aðallega að vera búin með fyrsta leik, gríðarlegur spenningur frá því að við förum upp í fyrra. Nú er það búið, nú bara höldum við áfram og vinnum í hlutum sem við þurfum að laga og komum enn sterkari inn.“ Umgjörðin í kringum leikinn var með besta móti. Svo gott sem full stúka og báðum liðum barst góður stuðningur þaðan. „Algjörlega til fyrirmyndar. Fólk hér í Árbænum sem heldur utan um mál á stórt hrós skilið. Fólkið sem kom á völlinn, 7-800 manns á leiknum, sem er bara frábært. Virkilega ánægður og það var stemning bæði Þróttaramegin og Fylkismegin. Þetta gefur leikjunum aukið gildi“ sagði Gunnar að lokum.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira